18 desember, 2007

18. desember - Ég kem heim með bjöllur á

Jú, það gerist vart jólalegra en þegar þau Dollý og Kenný syngja saman.

Ég átti í mestu vandræðum með að velja aðeins eitt jólalaganna þeirra og mæli með því að þið kíkið líka á hin jólalögin þeirra í hlekkjunum til hægri.

En, Dóra og Guðný Birna - hér kemur það "Ég kem heim með bjöllur á"... eftir aðeins þrjá daga. Jibbý!!!

Hó hó hó

2 Comments:

Blogger Hildur said...

Hó hó hó það eru að koma jól :) heheheh. Tel niður daga !!! Jibbí. Ef þú átt leið í Kringluna fyrir jól þá geturðu fundið mig þar ...... jeij!!!! Er alveg að verða lappalaus en þarf maður eitthvað að nota þær um jólin þegar maður liggur eins og klessa uppí sófa ??!!!

8:37 e.h.  
Blogger berglind said...

NIELSEN - og hana nú!

8:35 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home