14. desember - Sjáumst bráðum
Jú, við sjáumst sko bráðum. Í dag er nákvæmlega vika þar til ég stíg um borð í ljúfa SAS-vél og held beinustu leið heim... með smá beygju til Kaupmannahafnar reyndar. Hundrað tíma flug!
En, ég verð sko ekki ein á ferð. Nhauts, ég fæ skemmtilegan ferðafélaga, ellefu ára son vinkonu minnar sem er hér úti að læra líka. Gaman gaman.
En, þar sem við sjáumst bráðum vil ég leyfa ykkur að njóta "Sjáumst aftur" með Páli Óskari, gleraugnaglámi með meiru, sem ég rakst á á túbunni hér fyrr um daginn.
Njótið og hó hó hó :)
En, ég verð sko ekki ein á ferð. Nhauts, ég fæ skemmtilegan ferðafélaga, ellefu ára son vinkonu minnar sem er hér úti að læra líka. Gaman gaman.
En, þar sem við sjáumst bráðum vil ég leyfa ykkur að njóta "Sjáumst aftur" með Páli Óskari, gleraugnaglámi með meiru, sem ég rakst á á túbunni hér fyrr um daginn.
Njótið og hó hó hó :)
2 Comments:
Bara ein vika ég er bara ekki að trúa því..... jiiii hvað tíminn líður hratt. Jæja ætla að sminka mig smá áður em að ég fer að vinna í Leonard.......... er samt ekkert voða sexy um hendurnar erum að flytja í vinnuni og ég er búin að skera mig endalaust á kössum. ÁI.
kv. HH
veiii..hlakka til !!!:) eða eins og vinkona okkar sagði.."ég hlakka svo til..ég hlakka alltaf svo til!!!;)
Skrifa ummæli
<< Home