12 desember, 2007

12. desember - Ofbeldi í skólum

Hvað hugsið þið þegar þið heyrið orðin "ofbeldi í skólum"?

Eftir daginn í dag hugsa ég:

Óhugnalegur japanskur prófessor sem stendur drottnunarlega yfir nemanda sínum fyrir framan fullan sal og slær hann af afli í andlitið með pappírsstafla!?!?!?!?!?!

Jú, allir í jólaskapi.

Ég hef ákveðið að tileinka uppáhaldsjólalagið mitt "Síðustu jól" vini mínum, Yu. Georg Mikjáll getur kætt alla!

1 Comments:

Blogger berglind said...

hmmm...þetta verðuru nú að útskýra betur!! ertu í bráðri hættu þarna í skólanum!!!

1:04 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home