07 desember, 2007

7. desember - Ammlisbarnið Hildur

Til lukku með daginn ljúfan :D

Hér kemur Djösstin þinn og félagar með jólasmellinn "Gleðileg jól og hamingjusamar hátíðir"
Mikið gasalega þurfti drengurinn á "meikóveri" að halda. Þessir lokkar - þessir gullnu lokkar. Hrikalegir! Og peysurnar... úffness! En, þeir eru barngóðir með eindæmum og alþjóðlegir með hamingjuóskir á mörgum tungumálum í bakgrunninum.

Hó hó hó :)

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið Hildur Há

... og kanski bara gleðileg jól í leiðinni

Sjáumst hressar á nýju ári í Frederiksberg Centret ;)

6:39 e.h.  
Blogger Hildur said...

Það er svo gaman að eiga AFMÆLI :) Takk fyrir kveðjurnar elskurnar mínar. Það er nú aldrei að vita nema að við hittumst eitthvað um jólin Auður kannski við finnum einhvern skrítinn stað til að rekast á eins og í Glæsibæ eða eitthvað ahhahah. Annars er það Fredriksberg Centret eftir ár ;)

Jæja ætla að fara að hlusta á Justin my luv and kó..........

knús til ykkar beggja og tel niður dagana þar til þið komið heima :)

kv. HH

10:38 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home