17 desember, 2007

17. desember - Hlauptu Dé Emm Sé

Jæja, nú hafa nokkur rólegheit einkennt jólalög síðustu ritla og kominn tími til að hrista fram jólafjörið aftur.

Grunar að pabbi minn hafi gaman af Run DMC laginu "Jól í Hollis".
Þetta er skemmtilega óhefðbundið lag sem kemur mér í jólastuðið :)

Hó hó hó!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home