20 febrúar, 2009

Go-kon

Hid hefdbundna japanska stefnumot (go-kon) fer fram i fleirtolu. Jofn tala kynjanna hittist ta venjulega a veitingahusi og taka ser saeti sitt hvoru megin vid bordid, t.e. kvk. odrum megin og kk. hinum megin. I byrjun er gengid hringinn og hver einstaklingur kynnir sig - nafn, nam, starf, aldur, ahugamal o.s.frv. Teir sem hlusta eru vodalega hrifnir af ollu sem sagt er og klappa spenntir i lok hverrar kynningar. Er lida tekur a kvoldid skiptir folk um saeti a vixl til tess ad kynnast betur teim sem teim tykir alitlegir. Ad loknu stefnumotinu er haldid ut a gangstett tar sem skipst er a simanumerum og nafnspjoldum. Svo hneigja sig allir oft og morgum sinnum og ef vel hefur tekist til er eins konar klapp-kvedja framkvaemd. Hun felst i tvi ad klappa 3 sinnum hratt, svo aftur trisvar sinnum hratt og svo haegt 3 sinnum.
Agalega skipulagt allt saman.

Vid Yukiko, Tuya og Asumi forum a go-kon i vikunni. Vid hittum tar fjora omotstaedilega herramenn a karaokebar i Shinjuku. Oskopin oll voru sungin. Karlmennirnir hreint hrifu okkur med undurfogrum songi, japonsku poppi, rappi og enskum astarballodum.

Sa herramadur sem mer leist hvad best a heitir Keita og hann var svo spenntur ad vera med utlendingum i karaoke tvi ta gat hann sungid ensk log - sem hann sagdist vera rosalega godur i ad syngja.


Ord fa ekki lyst songhaefileikum hans... eg segi tvi bara "teik itt avei Keita":


Uppahald allra: "Imagine", i himneskum flutningi.Hver elskar ekki Billy Joel smellinn "Honesty"?
eda tetta ljufa Carpenters-lag?
Vinur Keita, Tomo jok adeins a studid i hopnum med Bon Jovi laginu "These Days".
Eg reyndi allt hvad eg gat til ad hindra Keita san i ad syngja heimsins hundleidinlegasta lag: She. En, allt kom fyrir ekki.

Ja, japanskar sereneidur skapa hid fullkomna stefnumot!!!

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

baaahhhaa ha ha ha ha

Keita fær sko mitt atkvæði. Hlakka bara til að heyra hvaða lag hann syngur til þín í brúkaupinu ykkar. Ég mun nú luma að honum góðum tipsum áður ;)

Mússímúú og sakn. Finnst alveg ómögulegt að ná ekki skype-fundum reglulega.

Ausa praktíkant

10:21 e.h.  
Blogger Hildur said...

Hehehheheheheh.............. já hann Keita getur sko sungið ;) Þetta fær mann alveg til að halda að maður sjálfur geti sungið. Næsta partý tek ég eitthvað skemmtilegt í sing star ok ;)

kv. HH

10:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þú bjargaðir deginum mínum!! Yndislegt, og She lagið ég skil ekki að þú hafir ekki bara labbað út, svo gjörsamlega hundleiðinlegasta lag í heimi!! En ég fíla Keita í tætlur, sérstaklega signature múvið hans, þegar hann hallar hausnum og gefur pís merkið með því að halla hendinni í átt að hausnum, snilld!
Já Ausa við verðum að passa að hann syngi ekki She í brúðkaupinu! Kannski hann geti tekið Hello!!!
Takk elsku rúsínubollan mín fyrir frábæra skemmtun þar sem ég sit hér mjög einmana í litla kofanum niðrí bæ. Mússímú og mikið sakn :*

Pabbitas í kofanum

10:37 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Heheheheheheeh... þvílíka schnilldin :) Ég gersamlega er búin að vera grenjandi úr hlátri yfir þessum vídjóum!!!!
Kv. GB

11:17 f.h.  
Blogger Rikey Huld said...

Guðný þetta er alveg hrikalega fyndið - ég er búin að liggja í hláturskasti yfir þessum vídeóum :o)

9:11 e.h.  
Blogger Rikey Huld said...

Guðný þetta er alveg hrikalega fyndið - ég er búin að liggja í hláturskasti yfir þessum vídeóum :o)

9:11 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home