04 júní, 2008

Finni franski - ættleiddur?

Frakkar eru ____________ lið.

Í kveðjuhófi vina minna, Þóru og Bjarna, síðustu helgi varð einn þeirra á vegi mínum.

Hann kynnti sig
"Allo, my name is Olivier"
(borið fram: ólivvíjei)

Ég endurtók nafnið hans með íslenskum tilburðum.
"Hi Óliver, nice to meet you".

Hann setti upp mikinn vanlætingarsvip.
"No, no, no. Olivier!"

Að sjálfsögðu ætlaði ég alls ekki að þóknast drengnum og leggja áherslu á þessa blessuðu "ie"-sérhljóða hans.
"Oh, you mean Ólifer!"

Ólivvíjei var sko ekki skemmt.
"Aaa... you people and your pronouncing!"

"Ok, I'm sorry, can I try one more time?"

"Aaa, ok" (með nefið upp í loft).

"ÓLIVERRRRRR"

"No, no, no, no - just forget it!
What is your name?"

"Guðný"

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hahahaha hrokagikkir, ánægð með þig að hrista aðeins uppí þessum. Sá ætlaði aldeilis að heilla íslensku fegurðardísina uppúr skónum með franska hreimnum sínum, iss piss.
Btw er að reyna að örvænta ekki með Tim en Lyla að kyssa annan í gær þegar hann ætlaði að játa ást sína.......ég brotna bara niður, segðu mér að það sé ennþá von!!!

7:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Vóóóó, þú ert sko klárlega svalasta pían á svæðinu. Vel gert!!!!! Gott á Olla smolla polla...

10:20 e.h.  
Blogger Hildur said...

Bwahahahhah. Þú mín kæra ert náttúrlega snillingur. Langar helst að vita hvernig hann borið fram Guðný.!!

9:26 e.h.  
Blogger ignacio said...

I remember when i asked you why everybody calls you Nina...

i tried to pronounce your name and it was not even close to way it sounds...Guðný!!!

Iceland is coming i´ll be in your little Island on the 31st of July!!!...i am gonna be the fisrt chilean visiting your country.

can´t wait to see you!

N

5:37 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home