5. desember - Jóladill
Ég man nú eftir fjörinu í "gamla daga" þegar jólin nálguðumst og ég dillaði mér við þessa fjörugu fjórmenninga.
Lag dagsins tileinka ég mömmu sem átti þessa æðislegu kasettu.
Drengbarn Maríu/Ó drottinn minn með Boney M.
Hó hó hó
Ps: Takið eftir dillinu hjá gæjanum
Lag dagsins tileinka ég mömmu sem átti þessa æðislegu kasettu.
Drengbarn Maríu/Ó drottinn minn með Boney M.
Hó hó hó
Ps: Takið eftir dillinu hjá gæjanum
2 Comments:
"Tímalaus" jólasmellur, ég dilla mér í Danaveldi eftir vel heppaðan jólaverslunarleiðangur :)
hahaha dillið, hann er alveg frábær og þvílíkar spírur! Boney M minnir mig alltaf á þig elskan....ohhh sakna þín bara svoldið mikið
Skrifa ummæli
<< Home