25 janúar, 2009

Útsala!!! - Útsala!!! - ÚTSAAAALAAAAA!!!!

Það fylgja því engin rólegheit að fara á japanskar útsölur.

Ég þoldi ekki lengur gólin og tónlistina inni í búðinni svo ég fór fram á gang að bíða eftir Tuyu og Yukiko.

En, þar beið mín ekkert skárra...

Þarna keppast starfsmenn búðanna við að láta vita hvaða tilboð eru í gangi í verslununum þeirra. Það má ekki fara framhjá neinum að það er ÚTSAAALAAA!!!

3 Comments:

Blogger Berglind said...

Jii hvað ég hefði ekki getað verið þarna. Úff maður nær því ekkert að hugsa í svona hávaða!!

Ánægð með þig að þú skulir vera aftur farin að blogga.

9:21 e.h.  
Blogger berglind said...

gvuð minn eini sanni;) kreisí...

Berglind í usanu

1:01 f.h.  
Blogger Hildur said...

ekki séns að ég hefði getað verslað þarna.......... hefðu hlupið út eins hratt og fætur toguðu. Kreisý eins og maður segir á góðri íslensku ;)

kv. HH

4:33 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home