04 desember, 2007

4. desember - Balí

Nú er Balíspennan í hámarki... og nær hún næstum að toppa jólaspennuna... nhauts!
Það er líka alltof heitt á Balí og svei mér þá, ekki er það jólalegt.

Jólalag dagsins í dag er ekki jólalag. Þó er myndbandið jólamyndband.
Fyrir hana Hildi mína Búsom, hér kemur Robbi Vilhjálms með "Eitthvað heimskt".

Hó hó hó!

2 Comments:

Blogger Hildur said...

Hó hó hó það eru að koma jól...... jibbi. Þrátt fyrir að Robby og Kidman séu ekki með jólalag þá er það frekar jólalegt og kemur manni í stemmninguna :) Ohh hvað er gaman að hafa eitthvað að kíkja á núna á hverjum degi í talningunni til jóla. Í kvöld þegar ég verð búin að skella jóladisknum á fónininn verður skellt í nokkrar jólakökur til að fá jólalyktina í íbúðina og svo maður hafi nú eitthvað að bjóða uppá þegar að Jólastelpan kemur til landsins..... alveg byrjuð að telja niður fyrir löngu.
Skreytingarnar komnar á sinn stað heima og alltaf bætist eitthvað meira við á hverjum deginum (held að ég og Hildur séum með mest upplýsta heimilinu í bænum, eða svona næstum því).
Ekki nema nokkrir daga til stefnu.

Kv. Hildur.

P.s. Ætla að reyna að kljást við commentið aftur.

9:22 e.h.  
Blogger Hildur said...

Gleymdi að segja eitt! Mæli með að þið kíkið á Bylgjuna og farið á Létt en þar er verið að spila ansi mikið af Jólalögum enda er ekki hlustað á neina aðra stöð hjá mér þessa dagana.

kv. HH

9:27 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home