03 desember, 2007

3. desember - Sjipp og hoj

Vakti laugardagslagið "Sjipp-o-hoj" með Dr. Spock jafnmikla kátínu hjá ykkur og mér?

Jólalagsmyndband dagsins í dag er lagið Jólatími með glysrokksveitinni Rökkrinu og vil ég tileinka það Hafrúnu sem kynnti mig fyrst fyrir þessu æðislega bandi.

21 dagur til jóla - Hó hó hó!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home