14 október, 2005

einkamal.in

Eg var ein a skrifstofunni i dag og akvad ad taka mer godan tima og njota hadegisverdsins. Eg deildi gomsaetum baununum, hrisgrjonunum, kartoflunum og braudinu (Atkins faeri fljott ur bisniss her i Indlandi) med litlum musaraefli sem hefur hreidrad um sig i horninu.

Eg tok ad lesa gamla dagbladid sem braudinu var vafid inn i. Tad var einkamaladalkur The Chandigarh Times. Her eru foreldrar ad senda inn auglysingar tar sem teir dasama daetur sinar og bjoda i eiginmenn fyrir taer.

Helst er tekid fram ef stulkan er gronn og ljos a horund (fair, very fair, extremely fair). Ef taer eru fallegar er feitletrad 'beautuful', en ef hun er ekkert serstok er skrifad 'lovely appearance'.

Ef taer hafa lokid haskolagradu eru hun nefnd, en ta er lika krafist maka med menntun af sama stigi. Vinsaelustu eiginmennirnir eru verkfraedingar, en laeknar koma lika sterkir inn. Ef stulkan er med ha laun eru teim somuleidis gefin skil.

Margar stulkurnar eru menntadar i klaustrum og tykja taer einstaklega akjosanlegur kvenkostur. Taer titladar 'proper' og 'respectable'... jafnvel to taer seu tad ekki (a indverskan maelikvarda).

Pinkulitill hluti hjonabanda her i Indlandi er odruvisi... sk. 'love marriage'. Her tarf folk ekki ad hafa fyrir tvi ad finna ser maka, mamma og pabbi fara bara 'sjopping' og svo er brudkaup - einn, tveir og tiu. Tvilik tjonusta!!! Tad virdist enginn vera a moti tessu, ekki einu sinni indverskar vinkonur minar her. Tetta er vist ofsalega taegilegt :\

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ja ykt skritid tetta hjonabandadot herna i Indlandi, allt bara akvedid fyrir fram!! Madur getur ekki alveg imyndad ser tetta, samt virdast tau svo anaegd med tetta, flest teirra allavega sem eg hef raett tetta vid

10:38 e.h.  
Blogger Rikey Huld said...

Mikið er ég fegin að þetta er ekki svona á Íslandi - maður er nebbla ekki alveg með sama smekk og foreldrarnir,hehe:)

4:37 f.h.  
Blogger sylvia said...

Furðulegt! líka skrítið að fólk sé bara sátt við þetta. Foreldrarnir kunna víst ýmislegt fyrir sér.

1:37 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já Guðný ertu til í að láta múttu og far finna mann fyrir þig alveg viss um að þau myndu finna hinn fullkomna tengdason er samt ekki alveg viss hvort þú yrðir sammála þeim............ en ég er fegin að okkar menning sé ekki svona, við erum svo heppin :)
kv. frá Hildi fyrrum New York fara

1:45 f.h.  
Blogger Fjola said...

úff ... hvað ég er fegin að þetta er ekki svona á Íslandi því ég er svo sannarlega ekki með sama smekk og foreldrar mínir ;). En ég er samt nokkuð viss um að ef þau fengju að ráða þá væri ég gift í dag ... hehehe.
Hafðu það gott ljúfan :)
knús, knús Fjóla

3:31 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hvernig væri að við tækjum upp sér íslenskan sið og látum t.d. talnaspekinginn Rósinkrans finna handa manni maka...eða Þórhall miðil...annars getum við líka tekið upp góðan og gamlan íslenskan sið en útfært hann aðeins öðruvísi..henda bara álitlegum karlkosti í Drekkingarhyl, ef hann lifir þá er hann fyrir þig, annars ekki...

....en kveðja til Indlands frá berglindi og hörpunni á Rauðarárstíg...

12:03 f.h.  
Blogger Nielsen said...

Ju tetta er greinilega bara hin finasta lausn.

Gleymdi ad segja ad i tessum auglysingum er ahugasomum bent a ad senda CV og nylega mynd. Svo, ef einhverjir karlar tarna hemma hafa ahuga...

6:57 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home