03 október, 2005

Grilladir Indverjar

Enskan herna er alveg daemalaus. Menntadir Indverjar (born og fullordnir) tala enskuna jafnvel betur en Hindi, en hun er to frabrugdin “venjulegri” ensku og kallast Hinglish. Eftir nokkra daga er hreimurinn ekki svo erfidur ad skilja, heldur ordavalid. Tad er a stundum meira ad segja hlaegilegt.

Eg las i dagbladinu um daginn um 15 ara stulku sem var elt heim af drengi i fylgd modur sinnar. Maedginin voru reid ut i stulkuna vegna tess ad hun neitadi ad giftast syninum. FYRIR ALGJORA TILVILJUN (e. in a freak accident) lubordu tau greyid stulkuna. Barsmidarnar stodu yfir tar til vegfarandi UPPHOF VIDVORUN. I Indlandi er aldrei kallad a logreglu eda bedid um hjalp, tad er “upphafin vidvorun” (e. raised an alarm).

Somuleidis er mikid um ad karlmenn seu med perrah’att. I frettunum er tvi lyst svo ad tessi og hinn hafi HEGDAD SER ILLA (e. misbehaved). Nu tegar hef eg lent i nokkrum sem hafa “hegdad ser illa”, en ta er best ad virda ta ad vettugi. Ef madur veitir teim hina minnstu athygli fara teir ad bjoda manni hitt og tetta, haldandi ad madur bara gripi taekifaerid… af tvi ad madur er hvitur – og allir hvitir eru ju tilkippilegri…

I gaer var eg ordlaus yfir forsidugrein dagbladsins. Tar var greint fra hopi manna sem braust inn i hus fjolskyldu stulku einnar (sem audvitad hafdi neitad ad giftast syni eins teirra) og brenndu tad til grunna og somuleidis hus fraenda hennar.
Tessir olatabelgir voru handteknir naesta dag og handjarnadir – nb. tveir og tveir saman! Sidan var teim stillt upp fyrir HOPMYNDATOKU. Tad var frabaert ad sja tessa mynd. Eg hugsadi bara med mer hvernig tetta hefur farid fram… “aftar, aftar! Adeins til vinstri!” Og svo smellt af – “siiis”. Greyin litu halffaranlega ut, enginn horfdi I myndavelina, mjog skommustulegir.
Eftir handtokuna voru teir svo fluttir a logreglustodina tar sem teir voru GRILLADIR (e. grilled) eins og i svona svertingja-tali. Ekki yfirheyrdir – nei, grilladir!!!

6 Comments:

Anonymous Hildur said...Gott að sjá að þú ert farin að blogga var komin með smá áhyggjur af því að heyra ekkert þér en var samt alveg viss um að væri eingöngu vegna þess að þú værir ekki komin í net samband....... en thank god fyrir þá nýjung.
hvað getur maður sagt annað en þetta er eins og það þróist aftur á bak heldur en fram..... ef þú skilur hvað ég á við.
En hlakka til að heyra fréttirnar af þegar konur í Indlandi öðlast meiri réttindi og sjálfstæði með baráttu konuna Guðnýju í fararbroddi.

7:40 e.h.  
Blogger Sigrun Lilja said...

Gaman að heyra fra þer. Godar frasagnir, endilega haldu áfram að vera dugleg ad skrifa.

12:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Mér líður hálf illa við að hlæja þegar ég les bloggið þitt!!!! En ættum við kannski að senda einhver tæki fyrir þig sem þú getur dreift til ungra stúlkna...t.d. piparsprey..eða að þú getir bara farið að kenna þeim sjálfsvarnaríþróttir!!! Þú ert nú "gömul" handboltakempa..hlýtur að luma á einhverjum ráðum;)

En allavegana gaman gaman að lesa bloggið þitt..
friður
Berglind Sveitó

1:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já gaman að sjá hvað þú ert duglega að skrifa:) Ég get örugglega sent þér piparsprey eða rafmagnsstaut... beint frá london...

kveðja
Sylvía

7:11 f.h.  
Blogger Dóra said...

Hæ hæ
Gott að þú ert á lífi.....ekki gleyma að líta TIL HÆGRI!!! Þetta er greinilega rosalegt líf þarna. Það er þó allavega framför að slömmkrakkarnir mæti yfir höfuð í skólann, næst skref er að kenna þeim að læra ;)
Hvernig býrðu, með hverjum? Ferð þú út á kvöldin? Ég öfunda þig ekkert smá, vildi að ég væri þarna með þér. Kveðja Dóra Hlín

8:09 f.h.  
Blogger Nielsen said...

Svor til Doru:
By med fimm krokkum - fra Brasiliu, Rumeniu, Englandi og Pollandi.
Vid erum med svakafina penthouse ibud og risastorar svalir allan hringinn. Vid komumst meirasegja upp a tak og erum tar med geggjad utsyni og tvilikt taegilegt ad sofa tar undir stjornubjortum himni.
Eg fer audvitad ut a kvoldin, bara aldrei ein. Annars er alltaf eitthvad ad gerast her hja hinum utlendsku krokkunum (vid erum um 50 stk.) svo oftast erum vid i hopum.
Tu matt alltaf koma ad heimsaekja mig Dora min gifta vinkona :)
Er tvilikt buin ad sleikja upp landlady-ina t.a. tu fengir potttett ad gista.
Knus knus :)

8:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home