Ad vera eda ekki vera... kona i Indlandi
I Chandigarh bidu min sex indverskir AIESEC medlimir. Tau foru med mig a kaffihus og budu mer i hadegismat. Eg tradi ekkert frekar en ad setjast inn a rolegt kaffihus og borda, enda hafdi eg ekkert bordad sidan daginn adur. Tvi midur var ekki mikid um rolegheit - og nu tegar eg hugsa til tess, ta var tad sidast i Subway-inu i London sem eg hafdi ro og naedi...
Laetin eru gifurleg, hvar sem tu ert. Indverjar eru bjolluodir, setja upp bjollur hvar sem teir koma teim fyrir og hringja teim sint og heilagt. A kaffihusum hringja teir til tess ad segja ter ad maturinn/kaffid se tilbuid, a gotunum hringja teir bjollunum a leiguvognunum til tess ad bjoda ter far, svo ekki se minnst a bilflauturnar... en tad taeki mig heila eilifd ad lysa umferdinni a gotunum her... Og, teir hringja ekki einu sinni, heldur ad minnsta kosti 17 sinnum, jafnvel dyrabjollunni ef teir vilja selja ter eitthvad. Svo tad er ekki sens ad leida tad hja ser.
Hvad umferdina vardar, laet eg mer naegja ad nefna: bilar, trukkar, jeppar, motorhjol, sguderar, reidhjol, hestvagnar, "rickshaw-ar", "autos", asnar (baedi dyrateg. og mennskir) og beljur, beljur, beljur. Enginn fylgir umferdareglunum, tad eru engar akreinar, folk flautar a fimm sek. fresti til ad lata vita af ser... og svo er vinstri umferd. Tad ad eg hafi lifad fyrstu vikuna af, baedi aftan a sguder og gangandi (tvi tad eru mjog faar gangstettir) er kraftaverk!
Tad sem eg tok strax eftir tegar eg kom til Chandigarh, var tad ad folk er aldrei eitt. Tad er alltaf i gruppu og sjaldnast adeins tveir i einu. Annad sem er ofsalega skritid, er tad ad 80% af folkinu utan dyra eru karlmenn. Madur ser orfaar konur - og eftir ca. 7 a kvoldin, eru taer hvergi sjaanlegar.
Samfelagid her er otrulega "konservatist", allt snyst um stodu og "proper" hegdun. Stelpur geta ekki verid uti eftir rokkur tvi annars eru taer grunadar um ad vera lauslatar og ta vilja ekki foreldrar fa hana fyrir tengdadottur. Stelpur geta ekki farid i heimsokn til straka an tess ad hafa "sidgaedisvord" vidstaddan. Strakar turfa ekki ad hlyda neinum slikum reglum. Teir mega vera uti eins lengi og teir vilja, reykja og drekka - enginn skiptir ser af tvi. Eg myndi endast null sekundur sem indverskur kvenmadur.
Vegna tess hve strangar sidgaedisreglurnar eru, ma folk ekki para sig saman annars en til ad giftast (to margir geri tad a laun), svo tad ma ekki haldast i hendur eda kyssast. To, ef um tvo karlmenn er ad raeda, er allt leyfilegt. Tvi ser madur ut um allt fullordna karlmenn ad leidast um gotur borgarinnar. Teir sitja a hver odrum i straeto (ekki einu sinni pent, heldur i fadmlogum). Tetta er allt ofsalega skritid.
Laetin eru gifurleg, hvar sem tu ert. Indverjar eru bjolluodir, setja upp bjollur hvar sem teir koma teim fyrir og hringja teim sint og heilagt. A kaffihusum hringja teir til tess ad segja ter ad maturinn/kaffid se tilbuid, a gotunum hringja teir bjollunum a leiguvognunum til tess ad bjoda ter far, svo ekki se minnst a bilflauturnar... en tad taeki mig heila eilifd ad lysa umferdinni a gotunum her... Og, teir hringja ekki einu sinni, heldur ad minnsta kosti 17 sinnum, jafnvel dyrabjollunni ef teir vilja selja ter eitthvad. Svo tad er ekki sens ad leida tad hja ser.
Hvad umferdina vardar, laet eg mer naegja ad nefna: bilar, trukkar, jeppar, motorhjol, sguderar, reidhjol, hestvagnar, "rickshaw-ar", "autos", asnar (baedi dyrateg. og mennskir) og beljur, beljur, beljur. Enginn fylgir umferdareglunum, tad eru engar akreinar, folk flautar a fimm sek. fresti til ad lata vita af ser... og svo er vinstri umferd. Tad ad eg hafi lifad fyrstu vikuna af, baedi aftan a sguder og gangandi (tvi tad eru mjog faar gangstettir) er kraftaverk!
Tad sem eg tok strax eftir tegar eg kom til Chandigarh, var tad ad folk er aldrei eitt. Tad er alltaf i gruppu og sjaldnast adeins tveir i einu. Annad sem er ofsalega skritid, er tad ad 80% af folkinu utan dyra eru karlmenn. Madur ser orfaar konur - og eftir ca. 7 a kvoldin, eru taer hvergi sjaanlegar.
Samfelagid her er otrulega "konservatist", allt snyst um stodu og "proper" hegdun. Stelpur geta ekki verid uti eftir rokkur tvi annars eru taer grunadar um ad vera lauslatar og ta vilja ekki foreldrar fa hana fyrir tengdadottur. Stelpur geta ekki farid i heimsokn til straka an tess ad hafa "sidgaedisvord" vidstaddan. Strakar turfa ekki ad hlyda neinum slikum reglum. Teir mega vera uti eins lengi og teir vilja, reykja og drekka - enginn skiptir ser af tvi. Eg myndi endast null sekundur sem indverskur kvenmadur.
Vegna tess hve strangar sidgaedisreglurnar eru, ma folk ekki para sig saman annars en til ad giftast (to margir geri tad a laun), svo tad ma ekki haldast i hendur eda kyssast. To, ef um tvo karlmenn er ad raeda, er allt leyfilegt. Tvi ser madur ut um allt fullordna karlmenn ad leidast um gotur borgarinnar. Teir sitja a hver odrum i straeto (ekki einu sinni pent, heldur i fadmlogum). Tetta er allt ofsalega skritid.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home