02 október, 2005

Fyrsta impressjon - A flugvollum Indlands

"Ladies and gentlemen, may I have your engine please" var tad fyrsta sem eg heyrdi tegar eg steig inn a flugvollinn i Delhi. Tar kom til min flugvallarstarfsmadur sem baudst til tess ad boka fyrir mig hotelherbergi og leigubil tangad. Eg skyldi setjast og "meik myself kommforrtabbull" og hann kaemi innan "8-9 minutes". Va, hugsadi eg, var gifurlega hamingjusom yfir ad vera komin i land t.s. folk er svona yfirmata stundvist... Tvi midur var tessi hamingja ekki langvinn!

Her hefur folk engin not fyrir ur eda klukku. Tad segist hitta tig klukkan 12 en tad kemur klukkan 2 - og tarf ekki einu sinni ad bidjast fyrirgefningar. Tad hefur tvi reynt mikid a otolinmodu Gudnyju - eda Ninu tvi tad er ekki moguleiki a tvi ad fa Indverjana til ad segja nafnid rett.

Flugvollurinn var fin byrjun fyrir alvoru menningarsjokkid. Tad var urhelli i Delhi, daginn sem eg atti flug til Chandigarh. Vatn flaeddi upp ur nidurfollunum inni i flugstodinni og folk kippti ser ekkert upp vid tad. Oryggishlidid pipti eins og eg vaeri med hridskotabyssu innanklaeda. Mer var ti visad inn i svartar gardinur og stod mer nu ekki a sama, helt ad eg fengi loksins ad profa strip search (sem eg hef lengi hlakkad til ad fa ad neita flugvallaroryggisvordum um), en tegar a holminn var komid, var eg nu ekki viss um ad eg gaeti neinu neitad. En, sem betur fer voru tetta bara svartar gardinur fyrir domur, tvi ekki er nu haegt ad leita vopna a domum fyrir allra augum. Eftir stutta heimsokn hja gardinu-oryggisverdinum (sem var audvitad dama sjalf) kom tad i ljos ad tad var brjostahaldaraspongin min sem olli ollum latunum. Supernaemt oryggishlid i Delhi!

A medan eg beid flugsins mins gafst mer kostur a ad kynnast indverskri sjonvarpsdagskra. Auglysingarnar eru fjolmargar og flestar fataauglysingar. En, tad er ekki astaeda til ad kynna domufatnad... bara, tess tarf ekki... heldur eru jakkafotin allsradandi i tessum auglysingageira. Indverskum karlmonnum hefur tekist ad throa Dressman-posurnar a snilldarhatt. Teir stappa nidur fotunum og bada ut hondunum a medan kameran svifur i kringum ta, hring eftir hring. Svo horfa teir upp i loftid, brosandi ut ad eyrum eins og til ad takka gudunum fyrir ad hafa askotnad ser tvilikan dyrdarklaednad. Konurnar eiga i mestu vandraedum med ad klaeda sig nogu flott til tess ad eiga tad skilid ad fa ad fara a stefnumot med teim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home