Skjalfti
A laugardagsmorgun ridadi allt. Jardskjalfti skok Pakistan og nordurhluta Indlands.
A Islandi hefur mer nu stadid a sama to svo ad jordin hristist adeins – bara haldid kyrru fyrir. A tridju haed i indversku husi gilda to adrar reglur.
Eftir nokkrar uppastungur eins og ad skrida undir bord eda standa i dyrakamrinum, akvadum vid ad hlaupa ut a gotu. Tad voru greinilega rett vidbrogd tvi tar stodu allir nagrannarnir lika.
Eg hef aldrei fundid jordina hreyfast jafnmikid. Bylgjurnar voru storar og vid urdum ad halda okkur i eitthvad til tess ad halda jafnvaegi. Somuleidis svimadi okkur lengi vel eftir skjalftann. Hann var 7.6 a Richter og olli vist miklu tjoni, serstaklega i nagrenni Islamabad og Kasmir. Her urdu to sem betur fer hvorki miklar skemmdir ne manntjon.
A Islandi hefur mer nu stadid a sama to svo ad jordin hristist adeins – bara haldid kyrru fyrir. A tridju haed i indversku husi gilda to adrar reglur.
Eftir nokkrar uppastungur eins og ad skrida undir bord eda standa i dyrakamrinum, akvadum vid ad hlaupa ut a gotu. Tad voru greinilega rett vidbrogd tvi tar stodu allir nagrannarnir lika.
Eg hef aldrei fundid jordina hreyfast jafnmikid. Bylgjurnar voru storar og vid urdum ad halda okkur i eitthvad til tess ad halda jafnvaegi. Somuleidis svimadi okkur lengi vel eftir skjalftann. Hann var 7.6 a Richter og olli vist miklu tjoni, serstaklega i nagrenni Islamabad og Kasmir. Her urdu to sem betur fer hvorki miklar skemmdir ne manntjon.
4 Comments:
Guð ég vissi ekki að skjálftinn hefði náð til N-Indlands líka!Hlakka til að sjá myndirnar :)
Uff svo thu hefur fundid skjalftann. Her i sudur Indlandi haggadist jordin ekki, nema ef ske kynni fyrir tilstylli harrar tonlistar i strandpartyinu sem vid vorum i.
Spennandi vinnan hja ther og gaman ad lesa bloggid thitt. Svipud upplifun hja okkur her i Chennai, umferdin gedbilun og enginn med belti eda hjalm, areiti hvar sem madur fer, konurnar faldar innandyra medan karlarnir fara ut a kvoldin o.s.frv.
Gangi ther vel med allt,
kvedja hedan ur urhellisrigningu i sudri,
Kristin og Gudny
Jiminn eins gott að þú sért heil á húfi...en maður hefði nú líka haldið að kvikmyndastjörnu eins og þér hefði verið bjargað með þyrlu úr háloftunum!!!!!
Annars allt gott og blessað hérna megin...
xxx Berglind hin sveitalega
Vá 7,6 á ricter. Gott að heyra að þú sért heil á húfi. Ég hugsa alltaf til þín þegar ég sé Indverja og þeir eru sko ekki fáir hérna í kringum mig.
Skrifa ummæli
<< Home