Tad er leikur ad laera
Eg er buin med eina viku i vinnunni. Yfirmadurinn min heitir Colonel Bedi, svartur litill kall med turban. Hann er fyrrum hermadur og oskaplega stoltur af tvi. Okkur kemur vel saman, to vid seum afskaplega olik.
Fyrsta daginn keyrdi hann mig ut i eitt (otalmargra) slomma i Chandigarh. Tar benti hann mer a skur sem eg skyldi fara inn i. Hann skyldi svo saekja mig i hadegismat.
Tegar eg kom inn i tennan skur... hreysi, stukku 40 litlir Indverjar upp ur marglitum plaststolum, settu hond vid ennid og kolludu eitthvad a Hindi (e-k "greeting" um Indland). Tetta var skoli fyrir slomm-bornin. Kennarinn teirra, Rohir, strakur um tvitugt, og Radkumari, fullordin kona med flengi-spytu sau um kennsluna. Eg fekk strax nafnid "Didi" sem a Hindi tydir "eldri systir".
Eg settist og fylgdist med kennslunni, sem folst i tvi ad Rohir skrifadi "A-Z" a tofluna og bornin attu ad skrifa hja ser enska stafrofid. Tau hofu skrifin akof, hvort sem var a taettar skrifblokkir, eda madar kritartoflublokkir. Sidan stukku tau upp og komu til okkar med afraksturinn svo vid Rohir gaetum kvittad fyrir vel unnid verkefni. Eg var mjog hissa og anaegd med ad flestoll bornin (meira segja alveg nidur i 4-5 ara aldur) gatu skrifad stafrofid harrett. Tetta hlyti tvi ad vera hinn finasti skoli. Tvi midur voru vonbrigdin mikil, tvi naesta dag og tarnaesta og tarnaesta dag skrifadi Rohir tad sama a tofluna og krakkarnir opudu eftir honum, harrett ad vanda.
Samtokin sem eg vinn fyrir YTTS (Youth Technical Training Society) hafa ekki burdi til tess ad borga kennurum fyrir vinnu i skolunum sinum. Tess i stad, borga teir slomm-folki skitt a priki fyrir ad "kenna" krokkunum a daginn, medan foreldrar teirra eru ad "vinna".
Flestir foreldrarnir lita ekki einu sinni a tennan skola sem taekifaeri fyrir bornin ad laera, heldur adeins sem dagvistun. Tad er enginn metnadur hja tessu folki. Tau saetta sig vid ad vera i laegstu stettinni og sja enga leid ut ur slomminu. Tau hafa varla i sig ne a og bua vid tann mikla misskilning ad ef tau fjolga ser nogu mikid, ta verdi innkoma heimilisins teim mun meiri. Tvi eiga bornin i skolanum minum flest 5-7 systkini. Tau elstu eru stelpur um 10 ara aldur, en taer eru i skolanum adeins til ad passa yngri systkini sin (1-3 smaborn) medan foreldrarnir eru ad heiman. Strakar eru strax sendir a goturnar vid 10 ara aldur til ad vinna.
Flest eru bornin hrein og til hofd fyrir skolann, en sum eru i drullugum fotum, med e-k klessur i harinu og ljot utbrot vids vegar a likamanum. Morg eru greinilega vannaerd med storan maga og ormjoar hand- og fotleggi.
Tad sorglegasta sem eg hef kynnst hingad til, eru eldri stelpurnar sem virkilegan ahuga hafa a ad laera og kunna ymislegt (baedi i ensku og staerdfraedi) geta ekki gefid sig allar i laerdominn tvi litlu systkinin teirra eru gratandi. Stundum nae eg ad taka tau fra teim a medan, en oftast haetta tau ekki tvi tau kunna ekki ad vera huggud med fadmlagi eda bara athygli. Tvi endar skoladagurinn oft fyrir tessar eldri systur med tvi ad taer fara snemma heim med gratandi yngri systkini sin. Sumar eldri systurnar eru adeins um 5 ara aldur med 2-3 ara yngri systkini.
Jamm, lifid er enginn dans a rosum i slommum Chandigarh.
3 Comments:
Jiminn...þetta er brjálað, en ég sé fram á að við sjáum bráðum í fréttum að "ótrúlegar breytingar hafa orðið á ungum stúlkum í borginni Chandigarh í Indlandi...eru þær farnar að labba um göturnar , blikkandi stráka hægri og vinstri, ekki er vitað hvað veldur þessari undarlegu hegðun , sem Indverjar eru búnir að kalla undir nafninu "nínan" " ;) hlakka til að heyra meiri fréttir..
xxx Berglind sveitastelpa
Hae mussimuss
Var farin ad ottast um thig,en fekk svo frettir fra muttu thinni og ausu. Gott ad sja ad thu ert heil a hufi og i netsambandi. get ekki ymindad mer hvernig er ad vera tharna en eflaust mikil lifsreynsla. Hlakka til ad fylgjast med ther elskan.
knus og kys
karitas
Rosalega gaman að heyra í þér ljúfan :). Þetta er greinilega allt annað en Ísland, en ég efast ekki um að þú eigir eftir að kunna vel við þig þarna. Gangi þér rosalega vel að fræða þá óupplýstu ;).
Knús, knús og kossar :D
Skrifa ummæli
<< Home