The Negotiator
Eg komin med nyjan titil her i Indlandinu: The Negotiator!
Um helgina heldum vid kvedjuparty fyrir tvo ibudarfelaga okkar, einn Englending og eina Brasiliu.
Tetta var Oindverskt party, t.e.a.s. gestirnir baedi kk. OG kvk. - tarna voru ymsir odyrir spiritusar vid hond, t.e.a.s. viski (her faest hvergi vin) - domur reyktu (slikt er adeins sport karlmanna i Indlandi) - tarna var tonlist fra hinum megin hnattarins, ekki Punjabi-log sem hvetur alla indverska karlmenn til ad stiga hinn trylltasta og, ef mer leyfist ad segja, hinn okyntokkafyllsta dans (eg a myndir, verd bara ad setja taer a siduna). Partyid stod lika fram a morgun, sem er algjorlega otekkt, nema ef um brudkaup er ad raeda.
Allavega! I midjum klidum birtist hun, eins og draugur med eldrautt har i hvitum, tremur numerum of storum, nattsloppi, med stingandi augnarad (sem adeins gat minnt mig a raudhaerdan aeskuvin minn, Chucky). Tetta var uppahaldsvinkona okkar - The Land Lady!
Tar sem eg hef skipt ut morgum sjaldnyttum islenskum ordum fyrir furduleg Hindi ord, er ordid fyrir Landlady gjorsamlega tynt. Eg leyfi mer tvi ad kalla hana "Landsdomu" (ef einhver man ordid, vinsamlegast kommentid).
Tad skipti engum togum - Landsdaman hratt upp dyrunum, ruddi ser leid ad graejunum, greip i iPod-inn minn og potadi i hann a alla kanta. Tessi taekni var minni elskulegu Indversku Landsdomu algjorlega framandi og gat hun tvi ekki laekkad tonlistina (sem var nu ekki havaer til ad byrja med), greyid vard ad jata sig sigrada en hradadi ser tess i stad til medleigjenda minna.
Ta upphofust miklar traetur (engum semur vid Landsdomuna, nema audvitad "yours truly" sem hefur ordid "Engill" skrifad tvers og krufs yfir ennid. Eg var tvi sott i hitt hornid a stofunni og vinsamlegast bedin ad skipta mer af.
Upp hofust miklar samningavidraedur og reyndi eg ad ganga eins varlega i malid og eg gat, lagdi upp verkfraedilega verkefnisaaetlun (erfidara undir vissum kringum-staedum) medan eg tveradi herbergid.
Eg nadi Landsdomunni nidur af Mount Oskureidi med audmjukri afsokunarbeidni og lofordi um ad laekka tonlistina. Hun yrdi to ad skilja ad i okkar menningarheimi tykir tad ekkert tiltokumal ad halda skemmtun fyrir baedi kynin. Eftir dagoda stund sa Landsdaman enga leid adra en ad tolta nidur stigann, heim til sin.
Tetta var hid ahaettumesta verkefni, eitt ofagad ord af vorum minum og Landsdaman hefdi getad hatad mig ad eilifu. Eg hef nu ekki rekist a hana sidan ta, en eitthvad segir mer ad tad verdi skrautlegt. Er ad spa i ad baka ponnukokur og skreppa nidur i heimsokn i vikunni.
Hedan megin af hnettinum segir The Negotiator "Over ad Out"
Um helgina heldum vid kvedjuparty fyrir tvo ibudarfelaga okkar, einn Englending og eina Brasiliu.
Tetta var Oindverskt party, t.e.a.s. gestirnir baedi kk. OG kvk. - tarna voru ymsir odyrir spiritusar vid hond, t.e.a.s. viski (her faest hvergi vin) - domur reyktu (slikt er adeins sport karlmanna i Indlandi) - tarna var tonlist fra hinum megin hnattarins, ekki Punjabi-log sem hvetur alla indverska karlmenn til ad stiga hinn trylltasta og, ef mer leyfist ad segja, hinn okyntokkafyllsta dans (eg a myndir, verd bara ad setja taer a siduna). Partyid stod lika fram a morgun, sem er algjorlega otekkt, nema ef um brudkaup er ad raeda.
Allavega! I midjum klidum birtist hun, eins og draugur med eldrautt har i hvitum, tremur numerum of storum, nattsloppi, med stingandi augnarad (sem adeins gat minnt mig a raudhaerdan aeskuvin minn, Chucky). Tetta var uppahaldsvinkona okkar - The Land Lady!
Tar sem eg hef skipt ut morgum sjaldnyttum islenskum ordum fyrir furduleg Hindi ord, er ordid fyrir Landlady gjorsamlega tynt. Eg leyfi mer tvi ad kalla hana "Landsdomu" (ef einhver man ordid, vinsamlegast kommentid).
Tad skipti engum togum - Landsdaman hratt upp dyrunum, ruddi ser leid ad graejunum, greip i iPod-inn minn og potadi i hann a alla kanta. Tessi taekni var minni elskulegu Indversku Landsdomu algjorlega framandi og gat hun tvi ekki laekkad tonlistina (sem var nu ekki havaer til ad byrja med), greyid vard ad jata sig sigrada en hradadi ser tess i stad til medleigjenda minna.
Ta upphofust miklar traetur (engum semur vid Landsdomuna, nema audvitad "yours truly" sem hefur ordid "Engill" skrifad tvers og krufs yfir ennid. Eg var tvi sott i hitt hornid a stofunni og vinsamlegast bedin ad skipta mer af.
Upp hofust miklar samningavidraedur og reyndi eg ad ganga eins varlega i malid og eg gat, lagdi upp verkfraedilega verkefnisaaetlun (erfidara undir vissum kringum-staedum) medan eg tveradi herbergid.
Eg nadi Landsdomunni nidur af Mount Oskureidi med audmjukri afsokunarbeidni og lofordi um ad laekka tonlistina. Hun yrdi to ad skilja ad i okkar menningarheimi tykir tad ekkert tiltokumal ad halda skemmtun fyrir baedi kynin. Eftir dagoda stund sa Landsdaman enga leid adra en ad tolta nidur stigann, heim til sin.
Tetta var hid ahaettumesta verkefni, eitt ofagad ord af vorum minum og Landsdaman hefdi getad hatad mig ad eilifu. Eg hef nu ekki rekist a hana sidan ta, en eitthvad segir mer ad tad verdi skrautlegt. Er ad spa i ad baka ponnukokur og skreppa nidur i heimsokn i vikunni.
Hedan megin af hnettinum segir The Negotiator "Over ad Out"
5 Comments:
Sé að þetta hefur verið mjög mikilvægt verkefni sem að engum hefði tekist að leysa úr á jafn góðan hátt og þér!! En ég mæli með að þú skreppir til hennar með stóran bunka af pönnsum og ekki verra ef einhver sætur blómvöndur myndi fylgja með (ef það er ekki talið dónalegt)...... en með landsdömuna þá er þetta orð ekki efst í huga en við hljótum að geta fundið eitthvað er það ekki??
sé þig alveg fyrir mér díla við dömuna... mér finnst annars landsdaman bara fínt orð yfir hana (eina orðið á íslensku sem ég man yfir þetta fyrirbæri er leigusali... sem gefur hvorki til kynna kynferði né framandleika viðkomandi)
Í tilefni af þessari færslu verður maður að skreppa á næstu leigu og verða sér úti um myndina The Negotiator. Þú getur alltaf beitt Samuel Jackson aðferðinni úr þeirri mynd ef leigudrottningin lætur sér ekki segjast.
já...þyrfti kannski hjálp þína til að negotiata nágranna mína til að hætta fáránlegum kynlífsöskrum á ókristilegum tímum!!!!!! kv. Berglind sveitta
Segdidi svo ad verkefnisaaetlun se ekki powerful;)
Samt held eg nu ad haefileikar thinir i mannlegum samskiptum hafi att yfirhondina i thessu tilviki!!!
Skrifa ummæli
<< Home