20 október, 2005

Hetja i Indlandi

Eg hef lengi velt tvi fyrir mer ad fa mer got I eyrun, en alltaf frestad tvi – hraedda megid tid kalla mig… en hraedda getid tid ekki kallad mig lengur!!!

Fyrr i vikunni var eg ad skoda glingur a markadnum og blotadi tvi ad hafa ekki got i eyrunum. Nick, Bretinn sem eg by med, stakk tvi upp a tvi ad vid faerum bara og fengjum okkur got. Mer totti tad storskemmtileg hugmynd, en var to enn i vafa tegar hann dro mig inn i skartgripaverslunina.

Ur havaeru naeturlifinu a gotunni og inn ofurlitla bullu skartgripasala og triggja sona hans. Tarna satu teir, fjorir bakvid verslunarbordid. Pabbaglingur var ad traeta vid Indverska domu og dottur hennar a medan sonaglingrin trju kepptust vid ad syna okkur bakka eftir bakka af alls konar gulli og steinum.

Teir voru dalitid vonsviknir tegar vid sogdum teim ad vid vildum adeins fa got i eyrun, ekki gullhalsfestar og bryllups-armbond. VID vorum meira en dalitid vonsvikin tegar teir sogdu okkur ad teir vaeru ekki med byssu, heldur vaeri adgerdin framkvaemd med prjoni og svo lokkurinn skrufadur I gatid.

I bakgrunninum haekkadi daman rodd sina vid pabbaglingur, hun vildi vist skila einhverju sem hun hafdi keypt fyrir nokkrum arum… Stressid byrjadi ad magnast i mer.

Eg gofugmannlega baud Nick ad vera hugrakka karlmennid sem legdi ut i haettuna fyrstur. Hikandi tok hann tvi bodi. Vid voldum okkur lokka og toldum okkur i tru um ad tetta yrdi ekkert mal.

Ta tok glingursonur #1 lokkinn hans Nicks ur bakkanum og stakk honum upp i sig???

Nick veinadi og spurdi hvort hann aetladi ekki ad setja alkohol a lokkinn? Glingursonurinn horfdi pusladur a okkur, en glingursonur #2 stokk aftur i budina og kom skaelbrosandi aftur, veifandi glasi med blaum vokva. Vid Nick urdum ad treysta a ad tetta vaeri e-k sotthreinsiefni. Tad lyktadi sem betur fer eins og slikt.

Nu var daman farin ad oskra a glingurpabba og dottirin reyndi skommustuleg ad toga modur sina ut ur budinni. Glingursynirnir bentu akaft i att til fodur sins, til tess ad segja okkur ad hann vaeri gata-spesjalistinn. Okkur stod nu ekki a sama, madurinn sat tarna undir tvilikum oskrum fra brjalaedri Indverskri kvensu – hann yrdi varla i formi til ad framkvaema svo vidkvaema adgerd.

Ad lokum rak glingurpabbinn domurnar ut ur budinni. Hann taldi nokkra peningasedla og veifadi okkur svo til sin. Vid stauludumst yfir til hans. Hann stod upp, teygdi sig yfir bordid og stakk prjoninum i gegnum eyrun a okkur – badabing, badaboom!

Nu skarta eg tveimur gullfallegum gotum i eyrunum. Tvae tau og bona med spritti trisvar a dag.

5 Comments:

Blogger Gudny said...

jih til hamingju..... þetta er stórt skref!!!

6:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Oh mæ gooood....hetja hetja hetja...
nú verð ég víst að fá mér göt líka...annars verð ég ein eftir í ógötufélaginu...
kv.berglind ógötuga

11:50 e.h.  
Blogger Nielsen said...

Audur min, EG veit hvada got tu meintir... en adrir standa a gati!

Perrinn tinn - ussussuss!

1:48 f.h.  
Blogger Nielsen said...

Greinilega ekki :/

En, nu hefur nytt vandamal tekid vid. Eg er ordin Ethiopiu-barn, flugurnar lata mig ekki i fridi. Taer finna ilminn af hrau fleski (t.e. nystungnum gotum) og taer halda ad taer seu bodnar i buffet!!! Hvad skal gjora - hvad skal gjora!?!

4:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

oj Auður!!!!!!!!!!!!! En jóna systir segir að frakkar beri eyrnamerg á moskítóbit..hmmm....mitt ráð er að drekka mikið af gin og tonik!!!!

kv. Berglind sem er samkvæmt auði með göt!!!!

12:11 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home