21 október, 2005

Rassmus Rupa

Tar sem eg er hinum megin a hnettinum og Rassmusinn minn a Islandi (Thorsteinn Jokull) hef eg turft ad finna mer substitute-Rassmus i Indlandi.

Pustak, skolinn minn, er fullur af Rassmusum. Tau eru oll svo saet ad mig langar ad bita tau. Af miklum otta vid lys hef eg to hamid mig adeins i knusinu, laet stundum naegja ad klappa teim og klipa i kinnarnar.

Eg a mer nokkra uppahalds-Rassmusa… einn to helst. Hann heitir Rupa og er 4 ara gamall. Hann kann alla stafina i enska stafrofinu… t.e. hann kann ad segja rununa: “A,B,C…Z”. En, hvad hver og einn stafur heitir, veit hann ekki. Eg hef tvi verid ad hjalpa honum ad na tokum a tvi. Hann er einn af faum bornum i skolanum med skolatosku. Hann fer ofsalega vel med hana, laetur hana aldrei liggja a golfinu og lokar henni alltaf eftir ad hann hefur nad i stilabokina sina og blyantinn sinn.

Rupa kemur alltaf hreinn og finn i skolann, med harid oliuborid og greitt til hlidar. (Her er geysivinsaelt ad bera oliu i harid. Tad gefur tvi glaesilegan glans og laetur hid skitugasta har lita ut fyrir ad vera nytvegid).

Uppahaldsfotin hans Rupa eru samstaed poloskyrta og stuttermabolur, gult og blatt. Hann er eins og litid IKEA. Rupa a litla vinkonu sem heitir Madri. Tau sitja alltaf saman og leidast heim ur skolanum. Hun a enga stilabok en Rupa leyfir henni alltaf ad skrifa i hana.

Nu er eg buin ad kenna i Pustak taepan manud. Eg er buin ad kenna litina, tolustafina, bokstafina, dyrin og margt, margt fleira. Buin ad laera tetta allt a Hindi. Eg laeri eitthvad nytt a hverjum degi.

I gaer laerdi eg – ad Rupa er stelpa!

8 Comments:

Blogger Fjola said...

hahahaaha ... snilld :)

6:50 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ha ha ha skondin saga :)
myndirnar þínar eru algjört æði, ég er að deyja úr löngun til að koma til þín og bjarga með þér heiminum!!!

11:24 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hahahahaha
Geggjaðar myndir, skil þig vel að vilja knúsa og þau í bak og fyrir, algjörar dúllur!

1:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ha ha... Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.

10:26 e.h.  
Blogger sylvia said...

Juuu...en fyndið. Þettar eru nú meiru rassmussarnir. Hvernig er hægt að ala svona dúllur upp... er hægt að skamma þau?

Og mín bara orðin fluent í Hindi... ekki slæmt. Ertu komin með plan um það hvernig við getum bjargað heiminum?

12:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Guðný þú ert snilli það er ekki hægt að segja annað!!

1:59 f.h.  
Blogger Nielsen said...

Sylvia, eg er buin ad setja upp i Excel skjal timaaetlun fyrir Project: Save the World.
Lengra er eg ekki komin. Vid skulum taka eina helgi i tad eda svo og rissa nanara plan.
Knus til London :)
Ps: bid ad heilsa Powershower (sem eg hugsa til a hverjum morgni)... ja, og Kjartani lika.

4:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Alltaf jafn gaman ad lesa bloggid titt! Vid erum i svo svipudum adstaedum, oliuharid og klipa i kinnarnar!! Eg helt einmitt ad ein stelpa hja mer Namrita, vaeri strakur fyrsta manudinn.....
Kvejur ur sudrinu
Gudny Jons

7:32 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home