25 nóvember, 2005

Ormar

Eftir vikulanga hvild i Delhi sneri eg aftur til vinnu, hladin orku sem hefdi nyst mer ut manudinn... hefdi tetta adeins verid venjulegur manudur.

Tvi midur turfti eg ad spreda allri tessari orku a einn klukkutima.

Tegar skola var lokid a manudaginn fekk ein "stelpan min", Samma (11 ara) flogakast. Hun spenntist oll upp og hristist og hristist. Sidan lamadist hun odru megin og stardi ut i loftid og sagdi ekki ord. Tetta var audvitad alveg hraedilegt - og eg var svo heppin ad vera ein med bornin tennan dag, enginn kennari og engin agastyra med flengiprik.

Eg hringdi a skrifstofu samtakanna minna og mer var lofud laeknisadstod. Eg beid og beid med Sommu i fanginu, tilbuin med bok til ad setja milli tannanna hennar ef hun fengi annad kast. Eg reyndi ad muna hvad eg laerdi a "fyrstu hjalpar" namskeidunum hja Landsvirkjun, en tad er allt annad en audvelt tegar svona lagad gerist. 'Hatt undir fotleggjunum og eitthvad til ad bita i' var tad sem eg mundi.

Eftir 20 minutur og 10 simtol var ljost ad tetta var ekki eitt teirra tilfella tar sem haegt er ad reida sig a indverska adstod. Eg akvad tvi ad hringja i vin minn, irskan laekni sem a bil. Hann kom audvitad strax og vid brunudum a sjukrahusid an tess ad sja tangur ne tetur af hinum "fraa" indverska laekni.

A sjukrahusinu var lengri rod en i farmida-afgreidslu Indverska lestar-kompaniisins (og ta er nu mikid sagt) en, eins og venjulega, var tad okkur til happs ad vera o-indversk. Samma komst tvi strax undir laeknis hendur.

Eftir skonnun og rannsoknir kom i ljos ad Samma er med bandorm i heilanum!

Tetta er vist ekki svo oalgengt her, serstaklega i slommunum tar sem folk eldar ekki matinn sinn noguvel - og faer audvitad heldur ekki alltaf bestu gaedi matar. Tessi bandormur flyst adallega til mannfolks ur hvitkali og svinakjoti.

Samma hefur verid utskrifud af sjukrahusinu, tad tarf audvitad ekki ad giska a hvers vegna hun fekk ekki ad vera lengur. Hun tarf ad taka lyf i eitt til tvo ar til tess ad drepa tetta snikjudyr. Eg aetla ad kikja a hana a manudag og ganga ur skugga um ad hun fai lyfin sin. Folk ur slommunum veit ekki hverju tad a rett a, serstaklega ekki i svona adstaedum, svo tad tarf ad leidbeina teim.

Jamm, eg er sem sagt ekki bara med otekktarorma i skolanum, heldur hafa nu baest vid bandormar!

14 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hetja þú...stóðst þig vel!!! Mar vill vera nálægt þér í crisis

11:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Jiminn eini!!!! Þú ert ótrúleg hetja...nú er orðin spurning hvort að agent Bristow þurfi bara ekki að læra af þér!!!!! hetja hetja hetja...
kv. Berglind sem tekst bara á við ofvirka óþekktarorma!!!

12:49 f.h.  
Blogger Fjola said...

Hjartanlega sammála síðustu ræðumönnum :) ... þú ert sko sannarlega mikil hetja!

1:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Guð minn!
Mér finnst nú bara nokkuð gott að þú hafir munað e-ð af því sem man-búbís kallinn sagði okkur í skyndihjálpinni, ekki man ég neitt!
En þvílíkt hræðileg tilhugsun að vera með orm í hausnum!!
Shíses......

2:16 f.h.  
Blogger Sigrun Lilja said...

Thu matt greinilega buast vid ollu tharna uti. God vidbrogd hja ther, vona ad allt gangi vel hja henni.

12:32 f.h.  
Blogger AIESEC in Iceland said...

Djíses...ormar, eitt af því hræðilegasta sem maður getur hugsað sér....
Gúðný, frábært hjá þér. Ekkert smá reynsla...
Kveðjur frá AIESEC,
Sandra :o)

P.s. viltu ekki bjóða þér í MC fyrir næsta ár ;o)

8:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

algjor hetja :)
Nafna tin i Indlandi

11:22 e.h.  
Blogger sylvia said...

Vá! Ég er ekkert smá stolt af þér. Mæli með þér í sjúkraflutninganna þegar þú kemur heim!!!

10:11 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Guðný þú klikkar ekki....... svo stolt af þér vinan. Þú færð heiðursorðu þegar þú kemur heim fyrir að bjarga heiminum :) Mér líst vel á að þú gangir úr skugga um að blessað barnið fái lyfin sín. Jæja darling alltaf gaman að heyra frá þér og vitir menn mín er barasta að komast í Jóla skapið.

Kv. Hildur in Greengabel

6:50 e.h.  
Blogger kyoush said...

Hey Guðný,
I added a link to your blog at my own blog, without asking first.

Hope its not a problem. If it is, lemme know (comment on my blog or mail me at kyoush@gmail.com) and i'll remove the link asap.

Cheerio!
Kush

p.s.: Just a request, but cud you pretty please delete this comment after you've read it. I cudn't think of a better way to communicate this; and i didnt intend to either promote my blog in this way, or keep my email address in a live post. Thnx...

9:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

[B]NZBsRus.com[/B]
Dont Bother With Sluggish Downloads Using NZB Downloads You Can Instantly Find Movies, PC Games, MP3 Singles, Software and Download Them @ Fast Rates

[URL=http://www.nzbsrus.com][B]Newsgroup Search[/B][/URL]

12:26 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Infatuation casinos? weed out this inexperienced [url=http://www.realcazinoz.com]casino[/url] exemplar and feigning evasively online casino games like slots, blackjack, roulette, baccarat and more at www.realcazinoz.com .
you can also check our modish [url=http://freecasinogames2010.webs.com]casino[/url] barter something at http://freecasinogames2010.webs.com and get chief compressed moneyed !
another voguish [url=http://www.ttittancasino.com]casino spiele[/url] conspire is www.ttittancasino.com , because german gamblers, cover unrestrained online casino bonus.

3:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

You could easily be making money online in the hush-hush world of [URL=http://www.www.blackhatmoneymaker.com]blackhat script[/URL], You are far from alone if you don't know what blackhat is. Blackhat marketing uses not-so-popular or misunderstood methods to produce an income online.

1:06 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

[url=http://www.playatonlinecasinos.com/]casino online[/url] [url=http://www.casinovisa.com/no-deposit-casinos/]free casino bonus[/url] , [url=http://www.concordiaresearch.com/]casino online[/url] , [url=http://www.realcazinoz.com/du]online blackjack[/url] , [url=http://www.avi.vg/category.php?a=sex4sexx&cid=718]vibrators[/url]

5:01 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home