11 nóvember, 2005

Verndarengillinn minn

Her i Chandigarh hef eg eignast nyjan vin ad nafni Narinder.
Narinder kallar sig "Verndarengil turista" og ver dogum sinum i ad runta um a hjolinu sinu i leit ad utlendingum. A vestraenan maelikvarda myndi Narinder falla undir flokkinn "stalkers" eda "umsatursmenn" (enn a ny hef eg gleymt islenskunni) en ef hid sama gilti her i Indlandinu myndi annar hver madur vera flokkadur a sama mata. Eg laet tvi vera ad flokka Narinder og kalla hann frekar nyja vin minn.

Fyrst hitti eg Narinder fyir utan KFC. Eg var himinlifandi yfir ad hafa fundid veitingastad med "venjulegan" mat og arkadi hratt og orugglega ad dyrunum. Eg veitti tvi enga athygli ad fyrir aftan mig var kallad a mig "Madam, sorry, excuse me, madam!" Eftir nokkurn spol akvad eg ad snua mer vid tar sem eg heyrdi a aldri raddarinnar ad hun gat ekki tilheyrt kk i brudkaupshugleidingum.

Tess i stad blasti vid mer skaelbrosandi eldri borgari med turban. Narinder var oskaplega hamingjusamur ad hitta mig, kynnti sig sem "Verndarengil turista", dro fram bunka af ljosmyndum af hinum ymsu utlendingum og ser og somuleidis stilabok sem var aritud af ollum teim sem hann hafdi hitt a ferdum sinum.

Hann syndi mer einnig bladaurklippu med mynd af ser og fyrirsogninni "Narinder Singh, verndarengill turista i Chandigarh". Hann var oskaplega stoltur, helt urklippunni hatt a lofti og baud mer ad smella af mynd. Eg gerdi tad audvitad.

Eftir ad hafa svarad nokkrum spurningum um Fronid gaf hann mer blom i harid og kvaddi mig med ordunum "Sjaumst fljott aftur". Eg hugsadi med mer ad eg myndi eflaust ekki sja hann aftur...



nei-o-nei

Nokkrum vikum seinna maetir Narinder aftur a svaedid. Eg var ad hjola heim a leid med vinkonu minni, med iPodinn i eyrunum og heyrdi tvi ekkert tegar greyid kalladi a mig. Hann nadi mer loksins a raudu ljosi og pikkadi i oxlina a mer modur og masandi. Hann var sem fyrr himinlifandi yfir ad sja mig.

I tetta skiptid baud hann okkur i "Saelkerabud" (her er sterk indversk hefd fyrir ek. "bakaris-sjoppum" med sannkolludu buffet-i fyrir Karius&Baktus) og gaf okkur indverskt nammi sem eg reyndi ad njota. Tetta nammi er svo gifurlega saett, eg get varla lyst tvi - og indverjar borda tetta daginn ut og inn en eru samt med vodafinar tennur... oskiljanlegt).

Vid Narinder spjolludum i dagoda stund og svo gaf hann mer blomakrans og sendi mig heim a leid. Hann kalladi eftir mer ad vid yrdum nu ad hittast bratt aftur, hann myndi bjoda mer heim i mat til sin og konu sinnar.



Jaeja, tetta var nu alveg agaett. Eg helt tetta hefdi verid einum of mikil tilviljun - ad hitta Narinder tvisvar a svo stuttum tima.

En nei, eg hitti hann aftur i fyrradag. I tetta skiptid var eg vidstodd verdlaunaafhendingu eins starfsmannsins okkar. Hann fekk mjog virt verdlaun fyrir starf sitt i tagu kennslu "underprivileged" barna i fataekrahverfum borgarinnar. Tetta var mjog skemmtilegt allt saman.

Tad toppadi natturulega skemmtunina tegar Narinder kom til min, brosandi ut ad eyrum.

Nu er komid nog af hinu goda!

9 Comments:

Blogger KjartanB said...

Ef ég þarf einhvern tíma að verja mann gegn nálgunarbanni ætla ég að fá orðið ,,verndarengill" lánað frá títtnefndum Narinder.

Þá get ég sagt setningar eins og: ,,Skjólstæðingur minn mótmælir harðlega að hafa ásótt kæranda eða valdið henni öðru ónæði. Hann er verndarengill hennar."

11:09 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er alltaf gaman að eiga aðdáendur. Ég veit að þú fílar þetta. Fékkst falleg blóm og alles það er ekki hver sem er sem gefur manni þannig.

4:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Sæl skvís. Er í vinnunni, þriðja næturvaktin í röð. Verður fínt að geta sofið almennilega á morgun. Jólastemningin er að byrja hjá mér, fann meira að segja jólatréslykt í loftinu um daginn. Langaði svo að baka piparkökur og horfa á jólamynd en datt enginn annar í hug en þú sem nennti að byrja strax í jólahugleiðingunum...
Þátttakendurnir í Amazing Race voru á Indlandi í síðasta þætti. Finnst þessi lýsing þín á "stalkerunum" alveg passa við fólkið sem gekk á eftir þátttakendunum um allt, örugglega allt fínasta fólk.
Kveð að sinni, Benedikt biður að heilsa. túllídú

1:52 e.h.  
Blogger Nielsen said...

Knusipusipus a badar kinnar Benedikts. Her eru hrein born sjaldfundin og tvi takmorkud knusigledi i minni.
Oooo, njottu jolanna. Eg reyni ad koma mer i skapid, tratt fyrir engan snjo, enga jolasveina, enga jolatonlist :(

Hafid tad oll gott :)

2:36 e.h.  
Blogger Fjola said...

Enginn smá munur að hafa svona verndarengill sem er öllum sýnilegur ;) ... miss you sæta :)

6:13 e.h.  
Blogger sylvia said...

Ef Narinder er ekki rasmuss þá er rassmuss ekki til!!!

Vá hvað hann er sætur

7:42 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Eithvað segir mér að "Narinder" eigi eftir að koma til íslands og verða hluti af fjölskyldu þinni...hann getur kannski verið verndarengill Nilsen gengisins!!!!!

kv. Berglind Sv

12:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er gott að það er einhver sem passar þig þarna úti, maður þarf þá ekki að hafa áhyggjur af þér ;) en hver passar þig fyrir vendarenglinum?.....svona ef hann yrði aðeins of ákafur í að vernda þig ;o) Eins gott að þú ert góð í karate! Annars finnst mér þú heppin með verndarengil, hann er algjör dúlla, mig langar líka í einn svona........ geturðu sent e-rn til Ísalands?
Kossar og knús

6:02 e.h.  
Blogger Nielsen said...

Kaera Berglind Sv. Hvurnig stafardu nafnid mitt?

Eg reyndi ad senda ter sms a ammlisdaginn tinn en tad komst liklegast ekki a afangastad. Seinar afmaelisknuskvedjur :)

5:55 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home