van Guðný
Ég þarf ekki að óttast talent-leysi lengur.
Í síðasta ritunartíma sýndi ég þvílíka listamannstakta að ég held að herra Tanaka hafi aldrei séð annað eins.
Með pensilinn í hönd ritaði ég hvert undurfagurt táknið á fætur öðru. Herra Tanaka var svo ánægður með mig að hann fól mér það áskorandi verkefni að rita "sumar" og "vor" og ég fékk heil TVÖ hvít blöð til að rita þau á (venjulega æfum við okkur á mogga-blöð og fáum svo EITT hvítt blað í lokin).
Í síðasta tíma fengum við nýjan bekkjarfélaga. Seiko er byrjandi.
Herra Tanaka færði henni því AUÐVELDU táknin "á" og "þrír" að rita. Hér er afrakstur hennar:
Í síðasta ritunartíma sýndi ég þvílíka listamannstakta að ég held að herra Tanaka hafi aldrei séð annað eins.
Með pensilinn í hönd ritaði ég hvert undurfagurt táknið á fætur öðru. Herra Tanaka var svo ánægður með mig að hann fól mér það áskorandi verkefni að rita "sumar" og "vor" og ég fékk heil TVÖ hvít blöð til að rita þau á (venjulega æfum við okkur á mogga-blöð og fáum svo EITT hvítt blað í lokin).
Takið eftir hvernig herra Tanaka er að rifna úr stolti.
Í síðasta tíma fengum við nýjan bekkjarfélaga. Seiko er byrjandi.
Herra Tanaka færði henni því AUÐVELDU táknin "á" og "þrír" að rita. Hér er afrakstur hennar:
Seiko lúser!!!
6 Comments:
Ó jú!
Nú er best að fara að raða inn pöntunum.
En ég verð að vara ykkur við - nú er ég ekkert ódýr (ókeypis) lengur!!!
Já ...hver veit hvað leynist á bak við saklaust bros Seikó....kannski morðingi...hún er líklegast búin að plana hvernig hún tekur af þér titilinn "mestu framfarir í japanskri skrift".....já varaðu þig...
Glæsilegt hjá þér. Hef aldrei kynnst þessum listamanni í þér, alltaf gaman þegar fólk kemur manni á óvart. Held að sæta Seikó verði hér eftir kölluð klunninn Keikó...
hahaha! ég skal sko pottþétt kalla hana keiko í næsta tíma.
Frábært :D
ohh þetta er ekkert smá glæsilegt hjá þér
Knús frá Köben
hehehehehe....seikó keikó ...seikó feikó skíta keikó!!!!!!
Skrifa ummæli
<< Home