26 apríl, 2006

Nýtt og betra nafn

Hér í landi tæknivæðingar og tungumálaörðugleika hef ég hlotið nýtt nafn.

Ég heiti nú Guroní Nírusen og vil ég vinsamlegast biðja fjölskyldu og vini að kalla mig því héðan í frá.



Arrígatóó!

9 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ég hef fulla trú á þér og þínum skrifhæfileikum! Guroní takkiti harito=Sá lærir sem lifir!
Nafn þitt á japönsku þýðir einmitt SÁ.

11:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

hehehehhe...mjög flott nafn!!!! Er einmitt búin að vera að skoða möguleika á nafnabreytingum áður en ég kem....hvernig lýst þér á Beróní Sveiatan

12:14 f.h.  
Blogger Nielsen said...

Ljúfasta Berglind. Ég er hrædd um að "Berglind" muni ekki eiga vel við japanskar tungur.

Það næsta sem kemst nálægt því á japanska vísu er: Berugalinado.

Þ.a. ég myndi bara velja mér nýtt nafn. Hvað með eitthvað gott og íslenskt sem jafnframt er japanskt?

Hvað með Keiko???
Bæ ðe vei, "Keiko" er stelpunafn - ætli Keiko-inn okkar hafi verið "shewhale"???

Mússímússí-knúsípúsí :D

3:28 e.h.  
Blogger Nielsen said...

Olla polla!
Takk fyrir þýðinguna. Hefir þú mikla japönskukunnáttu??

Enn sem komið er hef ég aðeins lært hluti eins og "Hvenær fer lestin til Shibuya?" og "Hvað kostar þetta sushi?"

Það er greinilegt að þú hefur lært mun dannaðri hluti - eitthvað sem birtist í ljóðabókum. "Sá" er svo fannsí orð!!!

3:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

ég tek þá nafnið Keikó upp á mína arma...en ég veit fyrir víst að hún Olla mín var með eithvað verkefni í skólanum í sambandi við japönsk ljóð...þannig að hún er örugglega til í að aðstoða þig ef að þú þarfnast hjálpar í ljóðagerð;)

11:17 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

"Sá" er einmitt mjög fansí orð og já ég er mjög vel að mér í japönskum málefnum, tungu og ljóðum.
Eitt virtasta Haiku ljóð mitt heitir til dæmis "Ferðalangsraunir"

vorsól á Fróni
erfið reynist íslenskum
japanskan gjarnan

Mátt nota það sem þitt eigið til að vekja aðdáun! Ég sækist ekki eftir aðdáuns neins en þekki mína eigin snilligáfu best sjálf!

Vertu sæl.

10:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já..og japanskir sjónvarpsmenn voru á staðnum..það er spurning Guðný hvort að þú takir næst lag með Silvíu í staðinn fyrir Björk þegar ´þú ferð í karókí!!!!

3:19 f.h.  
Blogger Sigrun Lilja said...

Síðan hennar er ekkert sma flott, skiluru!!

1:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ja, sennilega svo pad er

2:49 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home