19 maí, 2006

Versta martröð sjónvarpsmanns/-konu

Hef verið að vafra netið í dag í leit að myndbrotum úr Júróvísjón.

www.youtube.com er frábært vefsetur. Þar má finna alls kyns skemmtiefni.

En, það sleppur fyrir horn að kalla þetta skemmtiefni.
Þetta er það pínlegasta sem ég hef séð.



Ég get engan veginn skilið um hvað málið snýst, en það er greinilega eitthvað háalvarlegt. Held að þetta sé hollenska. Hildur, láttu nú ljós þitt skína!

Æ, greyið þáttastjórnandinn.
Æ, greyið maðurinn.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

haha, já þetta var hræðilegt! finn svo til með þessum þáttarstjórnanda, það er svo óeðselga erfitt að hætta að hlægja þegar maður má ekki hlægja. Sheise pínlegt

1:17 f.h.  
Blogger sylvia said...

húúú...hahahaha...þar með fór karríer hans í sjónvarpi...púha

6:10 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

já...ég hef samt samúð með þáttastjórnandanum...sé einhvernvegin fyrir að þetta myndi koma fyrir mig...!!!!!;)

2:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta var einmitt þáttur um fólk sem eitthvað slæmt hefur lent fyrir og þáttastjórinn var í hláturkasti sem og ég skil alveg þar sem að maður talaði ekkert smá hátt uupi! hehehehe.

10:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Varstu búin að sjá þetta?
http://www.youtube.com/watch?v=snG2V-PtpB8&feature=Views&page=1&t=t&f=b
Kíktu á þennan link með henni Silvíu okkar.

8:21 e.h.  
Blogger Nielsen said...

Gó Silvía!!!

10:20 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home