15 nóvember, 2007

Sparka í px*$inn!

Ég hef löngum óttast það að lenda í klóm bandarískra bófa og geta það engum tilkynnt öðrum en áströlskum lögreglumanni.

Þessi ótti er einnig til staðar meðal japanskra kynsystra minna og hafa þær nú tekið höndum saman og útbúið þetta ágæta myndband.

Ég minnist þess nú sjálf að hafa samið vísur um Tyrkja-Guddu og brunann í Köbenhavn og sungið við íslensk dægurlög til að stimpla það betur inn fyrir próf.

Nú kann ég réttu viðbrögðin og óttast ekki neitt.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er svo stórkostlegt að ég bara fæ ekki nóg. Það er ekkert meira um málið að segja, nema kanksi bara aftur STÓRKOSTLEGT!!!

6:58 f.h.  
Blogger berglind said...

Takk Guðný...Takk...nú er ég undirbúin ef að ræningjar með klút á nefinu ráðast á mig... TAKK þetta aljörlega bjargaði deginum!!!!:)

7:33 f.h.  
Blogger Hildur said...

Ég var aðalega hrædd við þjófin sem að var eins og svín eða ég held að hann hafi verið að nota klútin í þeim tilgangi að blekkja okkur að hann væri ekki maður heldur SVÍN. En ég get allaveganna sagt að ég er tilbúin ef þeir koma á eftir mér með orðum og höndum !

7:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

bara snilld!! endurtekið nógu oft svo frasarnir festist vel og hreyfingar hjálpa mikið.......þær eru líka svo rosalega glaðar :)

9:37 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home