02 desember, 2007

2. desember - Frönsk krúttíbolla

Hver man ekki eftir skemmtilegu kvikmyndunum "Sjáðu hver er að tala"?

Myndband dagsins í dag er úr jólamyndinni "Sjáðu hver er að tala núna" (og minnir mig að það hafi verið voffin sem talaði í þetta skiptið...)

Sænskar kjötbollur eru góðar... en franskar krúttíbollur eru enn betri.
Njótið :)

Hó hó hó

Ps: Mæli eindregið með því að þið kíkið líka á myndbönd við Djordí Sítrónu-lögin "Alíson" og "Durr durr segirðu elskan" (sérstaklega þá læv útgáfuna þar sem hann tryllir kvenlýðinn).
Ú-la-la beibí!
Góðar minningar :)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home