18 desember, 2005

"Buid", eins og samtal okkar

Vid Lucie (fra Tekklandi) erum staddar i Delhi.
Vid erum a ogedslegu hoteli med rokum rumum og veggjum, kakkalakkaklosetti og grutskitugu golfi. Vid hofum ekki heitt vatn svo madur missir andann tegar madur fer i sturtu a morgnana. Eg er meira ad segja komin med kvef af ollum tessum otaegindum.

En... vid erum med sjonvarp!!! Og ta skiptir ekkert af tessu neinu mali. Hvilik storskemmtileg dagskra: Indverskar sapuoperur daginn ut og daginn inn. Tetta er otrulegt sjonvarpsefni, hvilik taekni sem notud er fyrir tetta odyra og illa leikna sjonvarpsefni. Eg pissa naestum a mig af hlatri yfir tessu!

Tad frabaerasta sem vid saum var bandariskur gamantattur (sem eg man ekki hvad heitir) tar sem dama hristi af ser mann sem var ad onada hana med spurningum, m.a. "Hvers lensk ertu?" Daman svaradi (a ensku) "Finnish, like our conversation!!!"

Eins og eg hef minnst a adur i blogginu, verda utlendingar fyrir miklu onaedi her og ta serstakleg er spurt um tjoderni manns. Tetta svar domunnar slo tvi i gegn hja okkur Lucie og hofum vid nytt tad ospart undanfarna daga her i hofudborginni.

"Buid, eins og samtal okkar!!!"

8 Comments:

Blogger KjartanB said...

Hvar getur maður svo nálgast þessa himintæru snilld?

4:48 f.h.  
Blogger Nielsen said...

Hvada tatt, meinardu hvada tattur var tetta?

3:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Múhahahhah ég myndi nota þetta í annarri hvorri setningu...... hrein snilld.
En ertu ekki búin að segja öllum að þú og miss world þekkist eða eitthvað??? Kannski græðirðu eitthvað á því! hehehe

10:18 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Guðný Gleðileg jól.
kv. Hildur

11:35 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Gleði

5:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

leg jól!!!!;) vonandi áttu hin fínustu jól á Indlandi...bið að heilsa hinum heilögu kúm og karlmönnum:)

5:35 f.h.  
Blogger Sigrun Lilja said...

gleðileg jól

12:06 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hi dear.
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

6:46 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home