O min ljufa Landsdama
Tad er ekki i frasogu faerandi ad Landsdaman min komi i heimsokn. Hun gerir tad annan hvern dag. Greyid er heimavinnandi husmodir, a tvo syni og annar teirra byr i Kanada. Eiginmadur hennar, Landslavardurinn, er upptekinn logfraedingur og er sjaldnast heima.
Hun hefur einstakan ahuga a hreinlaeti. Af og til kemur hun i heimsokn, tykist turfa ad fa eitthvad lanad, en gengur svo um ibudina og kikir i hvern krok og kima. Uppahaldssetningar Landsdomunnar eru "The appartment is looking very dirty", "The electricity meter is running very high" og "You see...". Sidan strakarnir yfirgafu okkur hefur okkur Carol (fra Brasiliu) tekist ad halda ibudinni hreinni. Eftir ad hafa att kappi vid kakkalakkafjolskyldur i tvo manudi akvadum vid ad reyna ad hemja fjolgun teirra. Eftir nokkrar misskemmtilegar tilraunir tokst okkur ad utryma teim. Sko, tad ma koma i veg fyrir offjolgun! Augljoslega verdur ad finna mannudlegri lausn fyirir Indverjana, en tetta var god byrjun.
Vid losnudum vid kakkalakkan Svein og hans foruneyti, en fengum tess i stad onaedi af odru tagi. Nu kemur Landsdaman ae oftar upp, haldandi ad hun hafi fundid i okkur longu tynda hreingerningar-salufelaga. Hun birtist i dyragaettinni med skrubb og spyr hvort hun megi hjalpa okkur vid ad hreinsa nidufollinn... eg faeri aldrei ad neita Landsdomunni minni um ta anaegju og segi tad henni hjartanlega velkomid. Hun hendist a fjora tekur til vid ad skrubba.
Um daginn fekk eg heldur betur pirrandi, en somuleidis hlaegilega heimsokn fra Landsdomunni. Tegar eg opnadi dyrnar stod hun fyrir utan og benti upp i loftid. Mer datt ekkert annad i hug en ad nu vaeri loksins komid ad tvi: Nu aetladi hun ad predika yfir okkur - vid skyldum fara ad huga ad trunni og binda endi a tetta odomulega liferni okkar.
En tad gerdi hun ekki.
Hun spurdi akvedin "Where have you gotten this BULLEP from?" Eg svaradi hissa, "BULLEP?" Hun benti aftur upp i loftid og sagdi "This BULLEP! Where have you gotten this BULLEP from?" Eg leit upp og gerdi mer grein fyrir umraeduefninu. Eg svaradi um hael "Oh, the light bulb". Hun hreytti i mig "Yes, this light BULLEP!"
Sidan tok vid storfurduleg umraeda tar sem mer var gert ljost ad ljosaperur endast ekki endalaust. Taer lysa bara i takmarkadan tima. Ekki skildi eg hvad Landsdomunni gekk til, en i midri umraedunni sem for i allar attir um 'rafmagn', 'lengd daga' og 'son hennar i Kanada' vippadi hun upp ur vasanum sinum herfilega ljotri ljosaperu - og adur en eg vissi af, var hun komin upp a stol og byrjud ad skrufa ljosaperuna okkar Carol ur perustaedinu. Eg var enn jafnringlud en eitt vissi eg - ad o-svo-litill rafstraumur myndi veita mer omaelda anaegju a tessu augnabliki.
Gud minn godur! Hvilik hormungar birta sem lysti upp svalirnar okkar. Tetta minnti mig helst a flodljos a leikvangi. Vid Carol hofdum serstaklega keypt ljosaperu med "kosy-birtu" og nu var buid ad fjarlaegja oll "kosy-heit" af svolunum.
Indverjar eru med neon-ljosaperur i ollum herbergjum heimila sinna. Og oftast eru taer af longu gerdinni, heill metri. Eg reyndi ad koma Landsdomunni minni i skilning um ad okkur taetti ekki tessi birta henta heimilum heldur... [og tessari athugasemd hefdi eg betur matt sleppa] frekar almenningsklosettum!
Landsdaman var heldur betur ohrifin af tessari ordanotkun minni, helt afram ad predika um BULLEPS, stakk saetu litlu ljosaperunni okkar Carol i vasann og od inn i ibudina.
Tar fann hun fleiri BULLEPS og skipadi mer ad skipta ut og faera milli herbergja. Hun hafdi vist einhverja serstaka rafmagnseydslu-formulu i hofdinu sem eg gat med engu moti skilid. En eg vard vid oskum hennar, skipti og faerdi - en i ollum hamaganginum tokst mer ad missa eina BULLEP a golfid og audvitad brotnadi hun, minni ljufu Landsdomu til mikils onaedis. Eg hrokladist inn i eldhus eftir kustinum og tegar eg kom aftur kraup hun vid leifar hlunkanperunnar og daesti "Oh Nina, I am so sad :("
Loksins aetladi greyid Landsdaman min ad opna sig fyrir mer og segja mer fra ohamingjusemi sinni, ohamingjusomu lifi sinu, ohamingjusomu hjonabandi sinu og sonarsoknudi sinum... en nei-o-nei. Hun kjokradi, "I'm so sad because you broke my BULLEP!"
Mer fellust hendur, sopadi upp brotunum og kvaddi domuna med lofordi um kaup a nyrri BULLEP!
Nu buum vid Carol i triggja herbergja almenningsklosetti.
Hun hefur einstakan ahuga a hreinlaeti. Af og til kemur hun i heimsokn, tykist turfa ad fa eitthvad lanad, en gengur svo um ibudina og kikir i hvern krok og kima. Uppahaldssetningar Landsdomunnar eru "The appartment is looking very dirty", "The electricity meter is running very high" og "You see...". Sidan strakarnir yfirgafu okkur hefur okkur Carol (fra Brasiliu) tekist ad halda ibudinni hreinni. Eftir ad hafa att kappi vid kakkalakkafjolskyldur i tvo manudi akvadum vid ad reyna ad hemja fjolgun teirra. Eftir nokkrar misskemmtilegar tilraunir tokst okkur ad utryma teim. Sko, tad ma koma i veg fyrir offjolgun! Augljoslega verdur ad finna mannudlegri lausn fyirir Indverjana, en tetta var god byrjun.
Vid losnudum vid kakkalakkan Svein og hans foruneyti, en fengum tess i stad onaedi af odru tagi. Nu kemur Landsdaman ae oftar upp, haldandi ad hun hafi fundid i okkur longu tynda hreingerningar-salufelaga. Hun birtist i dyragaettinni med skrubb og spyr hvort hun megi hjalpa okkur vid ad hreinsa nidufollinn... eg faeri aldrei ad neita Landsdomunni minni um ta anaegju og segi tad henni hjartanlega velkomid. Hun hendist a fjora tekur til vid ad skrubba.
Um daginn fekk eg heldur betur pirrandi, en somuleidis hlaegilega heimsokn fra Landsdomunni. Tegar eg opnadi dyrnar stod hun fyrir utan og benti upp i loftid. Mer datt ekkert annad i hug en ad nu vaeri loksins komid ad tvi: Nu aetladi hun ad predika yfir okkur - vid skyldum fara ad huga ad trunni og binda endi a tetta odomulega liferni okkar.
En tad gerdi hun ekki.
Hun spurdi akvedin "Where have you gotten this BULLEP from?" Eg svaradi hissa, "BULLEP?" Hun benti aftur upp i loftid og sagdi "This BULLEP! Where have you gotten this BULLEP from?" Eg leit upp og gerdi mer grein fyrir umraeduefninu. Eg svaradi um hael "Oh, the light bulb". Hun hreytti i mig "Yes, this light BULLEP!"
Sidan tok vid storfurduleg umraeda tar sem mer var gert ljost ad ljosaperur endast ekki endalaust. Taer lysa bara i takmarkadan tima. Ekki skildi eg hvad Landsdomunni gekk til, en i midri umraedunni sem for i allar attir um 'rafmagn', 'lengd daga' og 'son hennar i Kanada' vippadi hun upp ur vasanum sinum herfilega ljotri ljosaperu - og adur en eg vissi af, var hun komin upp a stol og byrjud ad skrufa ljosaperuna okkar Carol ur perustaedinu. Eg var enn jafnringlud en eitt vissi eg - ad o-svo-litill rafstraumur myndi veita mer omaelda anaegju a tessu augnabliki.
Gud minn godur! Hvilik hormungar birta sem lysti upp svalirnar okkar. Tetta minnti mig helst a flodljos a leikvangi. Vid Carol hofdum serstaklega keypt ljosaperu med "kosy-birtu" og nu var buid ad fjarlaegja oll "kosy-heit" af svolunum.
Indverjar eru med neon-ljosaperur i ollum herbergjum heimila sinna. Og oftast eru taer af longu gerdinni, heill metri. Eg reyndi ad koma Landsdomunni minni i skilning um ad okkur taetti ekki tessi birta henta heimilum heldur... [og tessari athugasemd hefdi eg betur matt sleppa] frekar almenningsklosettum!
Landsdaman var heldur betur ohrifin af tessari ordanotkun minni, helt afram ad predika um BULLEPS, stakk saetu litlu ljosaperunni okkar Carol i vasann og od inn i ibudina.
Tar fann hun fleiri BULLEPS og skipadi mer ad skipta ut og faera milli herbergja. Hun hafdi vist einhverja serstaka rafmagnseydslu-formulu i hofdinu sem eg gat med engu moti skilid. En eg vard vid oskum hennar, skipti og faerdi - en i ollum hamaganginum tokst mer ad missa eina BULLEP a golfid og audvitad brotnadi hun, minni ljufu Landsdomu til mikils onaedis. Eg hrokladist inn i eldhus eftir kustinum og tegar eg kom aftur kraup hun vid leifar hlunkanperunnar og daesti "Oh Nina, I am so sad :("
Loksins aetladi greyid Landsdaman min ad opna sig fyrir mer og segja mer fra ohamingjusemi sinni, ohamingjusomu lifi sinu, ohamingjusomu hjonabandi sinu og sonarsoknudi sinum... en nei-o-nei. Hun kjokradi, "I'm so sad because you broke my BULLEP!"
Mer fellust hendur, sopadi upp brotunum og kvaddi domuna med lofordi um kaup a nyrri BULLEP!
Nu buum vid Carol i triggja herbergja almenningsklosetti.
3 Comments:
Vá ótrúleg kona. Ekki vissi ég að flúorljós eyddu minna. Alltaf lærir maður eitthvað nýtt.
Ný orkuáæltun:
Engar fleiri virkjanir upp með almenningsklósettsljósaperurnar.
Maður ætti sem sagt að koma til Indlands til þess að fræðast betur um orkusparnað:)
Mögnuð gella ;)! Ég yrði nú þokkalega pirruð ef einhver kona minni skipta sér svona mikið af mér :). Góða skemmtun í hreingerningunum ;).
Skrifa ummæli
<< Home