Offjolgun
Fyrir tveimur manudum steig faeti a Indverska grundu. A risastorum og havaerum flugvellinum i Delhi blasti vid staersta vandamal Indlands: Offjolgun.
Adur en eg kom til tessa otrulega Indlands hafdi eg nokkra hugmynd um neikvaedar afleidingar offjolgunar: olaesi, naeringarskortur, afkastalitid heilbrigdiskerfi, ofbeldi, fataekt og otalmargt fleira.
Indverjar eru nu ordnir milljardur en stjornvold fjarfesta langt tvi fra nogu miklu i ad snua tessari troun vid. Tvert a moti nota teir tennan folksfjolda sem afsokun fyrir ollu tvi sem illa gengur, en her gengur faest sem skildi.
Skattinnheimtan er hlaegileg, adeins um 1% Indverja borga skatta og tad er einmitt sa fjoldi sem vinnur HJA rikinu. Ad rukka skatta af hinum 99% sem vinna hja einkareknum fyrirtaekjum telja teir omogulegt.
Logreglumenn ma sja ut um allt. Teir standa vid vegakantinn og drekka te og spjalla. Af og til oskra teir a lelega okumenn milli tess sem teir onada saklausar erlendar stulkur. Sjaldnast blanda teir ser i malid ef um er ad raeda arekstur, slagsmal eda annad eins.
Yfir hofud virdist enginn nenna ad halda uppi logum og reglum. Domsmalkerfid er mjog haegvinnt og tekur ad medaltali 25 ar ad fa dom i malum. Tad er tvi ekki furda ad folk vilji ganga fra tessu sjalft, annad hvort ta helst med ofbeldi eda haum fjarhaedum. Eg hef meira ad segja hitt mann sem hafdi myrt annan og borgad svo fjolskyldunni 350.000 rupiur (um 500.000 kr.) i skadabaetur - tad var ekkert ovenjulegt vid tad!
Stjornmalamenn her eru vist mjog spilltir. Teir afla ser atkvaeda med tvi ad borga folkinu ur slomminu. Tad getur varla kostad mikid meira en nokkra hundradkalla tvi tetta folk a ekkert.
Teir segja ad offjolguninni megi kenna um allt tetta... en eru samt ekkert ad gera til tess ad stoppa hana.
Hvad sem eg nefni sem mogulega lausn a astandinu her i slomminu, borginni, heradinu eda landinu ollu - Tad skiptir ekki mali hvad tad er, alls stadar fae eg somu afsokunina "tad getur ekki mogulega gengid tvi tad er allt of mikid af folki"!
A hverju ari flytja tugir, ef ekki hundrudir tusunda Indverja af landi brott. Alls stadar ma finna Indversk samfelog, i Kanada, Bandarikjunum, Astraliu, Bretlandi og meira ad segja i Afriku.
Mer synist tetta vera eina lausnin sem teir hafa komid med, ef lausn ma kalla, ad stunda utflutning a folki. En, audvitad er tetta folkid med menntunina svo haegt og rolega fer slommid ad taka yfir.
Tratt fyrir ad hafa ekkert i plonunum um stodvun tessarar folksfjolgunar, hefur forsetinn, sem er dadur af ollum, skrifad heila bok tar sem hann aaetlar ad Indland verdi "Troad land arid 2015".
Teir lifa i draumaheimi!
Adur en eg kom til tessa otrulega Indlands hafdi eg nokkra hugmynd um neikvaedar afleidingar offjolgunar: olaesi, naeringarskortur, afkastalitid heilbrigdiskerfi, ofbeldi, fataekt og otalmargt fleira.
Indverjar eru nu ordnir milljardur en stjornvold fjarfesta langt tvi fra nogu miklu i ad snua tessari troun vid. Tvert a moti nota teir tennan folksfjolda sem afsokun fyrir ollu tvi sem illa gengur, en her gengur faest sem skildi.
Skattinnheimtan er hlaegileg, adeins um 1% Indverja borga skatta og tad er einmitt sa fjoldi sem vinnur HJA rikinu. Ad rukka skatta af hinum 99% sem vinna hja einkareknum fyrirtaekjum telja teir omogulegt.
Logreglumenn ma sja ut um allt. Teir standa vid vegakantinn og drekka te og spjalla. Af og til oskra teir a lelega okumenn milli tess sem teir onada saklausar erlendar stulkur. Sjaldnast blanda teir ser i malid ef um er ad raeda arekstur, slagsmal eda annad eins.
Yfir hofud virdist enginn nenna ad halda uppi logum og reglum. Domsmalkerfid er mjog haegvinnt og tekur ad medaltali 25 ar ad fa dom i malum. Tad er tvi ekki furda ad folk vilji ganga fra tessu sjalft, annad hvort ta helst med ofbeldi eda haum fjarhaedum. Eg hef meira ad segja hitt mann sem hafdi myrt annan og borgad svo fjolskyldunni 350.000 rupiur (um 500.000 kr.) i skadabaetur - tad var ekkert ovenjulegt vid tad!
Stjornmalamenn her eru vist mjog spilltir. Teir afla ser atkvaeda med tvi ad borga folkinu ur slomminu. Tad getur varla kostad mikid meira en nokkra hundradkalla tvi tetta folk a ekkert.
Teir segja ad offjolguninni megi kenna um allt tetta... en eru samt ekkert ad gera til tess ad stoppa hana.
Hvad sem eg nefni sem mogulega lausn a astandinu her i slomminu, borginni, heradinu eda landinu ollu - Tad skiptir ekki mali hvad tad er, alls stadar fae eg somu afsokunina "tad getur ekki mogulega gengid tvi tad er allt of mikid af folki"!
A hverju ari flytja tugir, ef ekki hundrudir tusunda Indverja af landi brott. Alls stadar ma finna Indversk samfelog, i Kanada, Bandarikjunum, Astraliu, Bretlandi og meira ad segja i Afriku.
Mer synist tetta vera eina lausnin sem teir hafa komid med, ef lausn ma kalla, ad stunda utflutning a folki. En, audvitad er tetta folkid med menntunina svo haegt og rolega fer slommid ad taka yfir.
Tratt fyrir ad hafa ekkert i plonunum um stodvun tessarar folksfjolgunar, hefur forsetinn, sem er dadur af ollum, skrifad heila bok tar sem hann aaetlar ad Indland verdi "Troad land arid 2015".
Teir lifa i draumaheimi!
3 Comments:
Af hverju ferðu ekki bara í herferð og dreifir smokkum til allra. Þú getur hringt í Durex og beðið um styrk. Ég er ekkert svo viss um að fátækasta fólkið þekki þessar getnaðarvarnir, sérstaklega ekki konurnar. Þú getur verið með kynfræðslu í skólunum :)
já maður lifir í svaða draumi þróað land 2015 er ekki alveg örugglega 2005 núna??? bara spyr. Þeir ætla að vera ansi snöggir að þessum breytingum...........
Samt skrítið...Indverjarnir í skólanum hér loka alveg á þessa umræðu. Vilja helst bara tala um góðar samgöngur í Indlandi...Volvo bussar og læti...
Kannski spurning um stolt... en þessu þarf að breyta...
Skrifa ummæli
<< Home