Indverski Gudinn
Sama hve hratt Indverjum fjolgar, sama hve margir eru atvinnulausir, sama hve margir svelta, sama hve margir deyja af voldum laeknanlegra sjukdoma... sama hvad, sama hvad. Tad er adeins torf a EINUM leikara!!!
Hann er GUD teirra Indverja, hann er heilagri en beljurnar, hann er med flottasta skegg i heimi, hann er besti leikari i heimi!
Hann er Amitabh - Amitabh Bachchan!!!
Tessi madur ofsaekir mig. Hann er a hverju gotuhorni, i hverri biomynd, i hverjum sjonvarpstaetti, i sjonvarpsfrettunum, i dagblodunum, i sludurblodunum...
Indverjar fa ekki nog af Amitabh. Teir kalla hann gud, bokstaflega! Teim er alveg sama tott hann hafi haldid sama stilnum sidustu tuttugu arin, kringlottur silfurgrar skegghyjungur og hartoppur, ymist gylltur eda svartur.
Tad er alveg sma hvada voru hann auglysir, tessir Indverjar keppast um ad kaupa taer ef hann Amitabh minn maelir med teim. Eg er med sakleysislega thrahyggju tegar kemur ad Gudinum og hef eg osjaldan 'smellt af' tegar eg rekst a auglysingu med honum. Her a eftir fylgja nokkrar:
Indverjar eru 'kreisy' tegar kemur ad tei. Tetta natturulega te a ad hafa mjog god ahrif a meltinguna. Eg er viss um ad klosettferdirnar hans Amitabh eru sannarlega anaegjulegar. Ad minnsta kosti virdist hann maela med 'Chyawanprash'!
Amitabh er ekki bara storkostlegur leikari, heldur erfdi hann faerni med penna. Fadir hans var fataekt ljodskald og Amitabh nytir hvert taekifaeri til ad fara med kvaedi eftir sig eda fodur sinn. Sjaid einbeitinguna i augum hans tegar hann er ad hugsa um hvad hann a ad skrifa! Va!!!
Hann hneppir glaesi- lega!!!
Tessa "eg er ad flyta mer, en er samt feikilega anaegdur med smart jakkafotin min" - posu er ekki audvelt ad leika eftir. Leiksigur og modelsigur!
Ju, o-ju! Hann slaer baedi 'Thorsteini J.' og 'Hestaumbanum' vid! Amitabh elskar ad tala og bera fram spurningarnar a ofurdramatiskan hatt. "Absolutely sure!?!" Oh, ef tid adeins gaetud heyrt roddina hans.
Vid Amitabh bidjum ad heilsa og afsokum thurrkatid a blogginu. Knusipus ur frrrrjosandi kuldanum i Indlandinu.
Hann er GUD teirra Indverja, hann er heilagri en beljurnar, hann er med flottasta skegg i heimi, hann er besti leikari i heimi!
Hann er Amitabh - Amitabh Bachchan!!!
Tessi madur ofsaekir mig. Hann er a hverju gotuhorni, i hverri biomynd, i hverjum sjonvarpstaetti, i sjonvarpsfrettunum, i dagblodunum, i sludurblodunum...
Indverjar fa ekki nog af Amitabh. Teir kalla hann gud, bokstaflega! Teim er alveg sama tott hann hafi haldid sama stilnum sidustu tuttugu arin, kringlottur silfurgrar skegghyjungur og hartoppur, ymist gylltur eda svartur.
Tad er alveg sma hvada voru hann auglysir, tessir Indverjar keppast um ad kaupa taer ef hann Amitabh minn maelir med teim. Eg er med sakleysislega thrahyggju tegar kemur ad Gudinum og hef eg osjaldan 'smellt af' tegar eg rekst a auglysingu med honum. Her a eftir fylgja nokkrar:
Indverjar eru 'kreisy' tegar kemur ad tei. Tetta natturulega te a ad hafa mjog god ahrif a meltinguna. Eg er viss um ad klosettferdirnar hans Amitabh eru sannarlega anaegjulegar. Ad minnsta kosti virdist hann maela med 'Chyawanprash'!
Amitabh er ekki bara storkostlegur leikari, heldur erfdi hann faerni med penna. Fadir hans var fataekt ljodskald og Amitabh nytir hvert taekifaeri til ad fara med kvaedi eftir sig eda fodur sinn. Sjaid einbeitinguna i augum hans tegar hann er ad hugsa um hvad hann a ad skrifa! Va!!!
Hann hneppir glaesi- lega!!!
Tessa "eg er ad flyta mer, en er samt feikilega anaegdur med smart jakkafotin min" - posu er ekki audvelt ad leika eftir. Leiksigur og modelsigur!
Ju, o-ju! Hann slaer baedi 'Thorsteini J.' og 'Hestaumbanum' vid! Amitabh elskar ad tala og bera fram spurningarnar a ofurdramatiskan hatt. "Absolutely sure!?!" Oh, ef tid adeins gaetud heyrt roddina hans.
Vid Amitabh bidjum ad heilsa og afsokum thurrkatid a blogginu. Knusipus ur frrrrjosandi kuldanum i Indlandinu.
3 Comments:
HAHAHAHA...bara ef ég ætti plakat með honum!
Gleðilegt ár!
Jimminn sviminn...þú ættir nú að kaupa vídjómynd með honum og færa okkur hérna heima...við erum greinilega að missa af miklu!!!!! en gaman að heyra í þér í morgun...hlakka til að sjá þig í mars...og þá getur maður jafnvel farið að plana heimsókn til Japans;)
Gleðilegt ár elskan!!! Og takk fyrir öll gömlu. Ég afsaka sömuleiðis þurrkatíð hérna megin. Vona að kökurnar hafi fundið þig og að þú hafir haft það gott yfir jólin og áramótin. Er vægast sagt mjög skotin í þessum "Ridge" þeirra indverja, aldrei að vita nema hann komist í þáttinn og taki við af Massimo ;) Farðu nú varlega og passaðu þig á öllum wannabe Amitabhönum og hjólandi runkurum.
lov jú
knúsalingar og kossalingar
Skrifa ummæli
<< Home