A leidinni - alltaf a leidinni!
Er stodd a internet-bullu a gotuhorni i ghetto-i Bombay-borgar.
Reyndar... leigubilsstjorinn tok sma runt med okkur Carol, sagdist turfa fara med okkur dalitid ut fyrir midborgina til tess ad finna hotel nogu odyrt fyrir okkur... svo latum naegja ad segja ad eg se stodd a internet-bullu a gotuhorni i einhverju ghetto-i einhverrar borgar i mid-Indlandi.
Erum bunar ad ferdast um sydstu rikin og kynnast tar alveg nyju Indlandi. Her er folkid svo vingjarnlegt, vid hofum adeins verid areittar ad medaltali einu sinni i viku (normid er amk 2 a dag i Chandigarh). Vedrid er yndislegt og sjorinn, strendurnar, fjollin og maturinn - og allt annad lika!
Daudtreytt maetti eg a lestarstodina i Bombay og akvad ad kikja a meilid mitt til tess ad athuga hvort eg hefdi fengid meil fra Japan. Og eg fekk meil!
Heilog kyr!!! Teir vilja mig ut i februar!!!
Svo, nu er eg ad reyna ad koma mer heim sem fyrst og somuleidis ad bidja sendiradid um sma tima til tess and verja heima a Froninu.
Fretti ad min dama, froken Silvia Nott, er med lag i Songvakeppninni. Tad vaeri natturulega draumur ad komast heim i taeka tid fyrir keppnina tann 18...
Reyndar... leigubilsstjorinn tok sma runt med okkur Carol, sagdist turfa fara med okkur dalitid ut fyrir midborgina til tess ad finna hotel nogu odyrt fyrir okkur... svo latum naegja ad segja ad eg se stodd a internet-bullu a gotuhorni i einhverju ghetto-i einhverrar borgar i mid-Indlandi.
Erum bunar ad ferdast um sydstu rikin og kynnast tar alveg nyju Indlandi. Her er folkid svo vingjarnlegt, vid hofum adeins verid areittar ad medaltali einu sinni i viku (normid er amk 2 a dag i Chandigarh). Vedrid er yndislegt og sjorinn, strendurnar, fjollin og maturinn - og allt annad lika!
Daudtreytt maetti eg a lestarstodina i Bombay og akvad ad kikja a meilid mitt til tess ad athuga hvort eg hefdi fengid meil fra Japan. Og eg fekk meil!
Heilog kyr!!! Teir vilja mig ut i februar!!!
Svo, nu er eg ad reyna ad koma mer heim sem fyrst og somuleidis ad bidja sendiradid um sma tima til tess and verja heima a Froninu.
Fretti ad min dama, froken Silvia Nott, er med lag i Songvakeppninni. Tad vaeri natturulega draumur ad komast heim i taeka tid fyrir keppnina tann 18...
9 Comments:
JÁ endilega koma sér heim fyrir söngkeppnina, það er einmitt verið að hugsa um stuðningsáhorf Silvíu Nóttar á Rauðarárstíg
kv harpa
jahá....það er spurnging hvort hægt sé að koma með einhverskonar Loftbrú milli Litlu Asíu og Rauðarárstíg.....bara á meðan söngvakeppnin er....
En hlakka til að fá þig Guðný....skemmtu þér vel svona seinustu dagana;)
Já hún veður að vinna. Það verður að setja aldurstakmark á símakostningarnar þar sem allar litlu stelpurnar eiga eeeeftir að kjósa Birgittu.
Spennó með Japan
Nú nú...þ.a. maður fer bara að fara að sjá þig
Já það er möst að sjá sivíu nótt, enda stóð hún sig brjálæðislega vel í keppninni í gær:)
Hlakka til að sjá þig!!!
Frábært skvís. Hlökkum til að sjá þig. Glæsilegt að heyra með Japan. Silvía Nótt var frábær. ? hvort hún fái að halda áfram. Allt að verða crazy út af lekanum á netið. Kv. úr Keflavíkinni
Breskar Loftleidir eru ad gera mer erfitt fyrir!!! Demitt, synist sem eg komist ei heim a Klakann fyrr en adra viku mars :(
Einhver verdur ad taka upp fyrir mig Songvakeppnina!!! Og helst allir ad senda eitt atkvaedi fyrir mig lika :)
Knus knus
Hvað með þessar bresku varnir geta þeir ekki reddað þessu vita þeir ekki hver er á ferðinni??? Líst ekkert á þetta þú bara verður að komast fyrr heim og þá helst í gær :) hehehhe. En Silvía okkar hún mun vinna þar sem hún er frábær og við látum ekki einhvern gaur sem er eingöngu með 5 lög í keppninni og greinilega svona tapsár láta reka hana úr keppni. Ónei við bara gerum bara allt brjálað ef að hún verður rekin. Neitum að kjósa eða senda einhvern út !!! ok?
En komdu heim sem fyrst........
Sæl Guðný.
Ertu búin að kíkja á Hollenskar leiðir? Bara svona til að hjálpa.
En hvað er verið að fara að gera í Japan?
Kær kveðja frá AIESEC á Íslandi.
Einhverjar fréttir??? Er orðin svo spennt........
kv. hh
Skrifa ummæli
<< Home