17 mars, 2006

Bollywood-Stjarna Íslands

Jæja... nú fer að koma að því.
Bollywood-frami minn bíður ekki mikið lengur.



Kvikmyndin mín "Partition" (ísl. Aðskilnaður) er á leið í kvikmyndahús... måske þó aðeins í Indlandi og borgum þ.s. mikið er um indverska innflytjendur. S.s ekki hérlendis... nema Leoncie flytji aftur heim.

"Leoncie heim!"

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ég vona samt innilega að hún komi hingað...vil sjá þessa frumraun þína á alþjóðlegum markaði á stórum skjá ;)

10:28 e.h.  
Blogger sylvia said...

Isss löngu búin að sjá hana.

Hér í London sér maður sko aðalmyndirnar og það strax!

Góður kossinn í lokinn;)Enginn fúll pabbakoss;)

9:11 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Tekur þig svo vel á veggspjaldinu. Vona að ég eigi eftir að sjá þig í fleiri myndum!

6:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ætlaðiru ekki að setja nýtt look á síðuna þegar þú færir til Japans..það er kannski ágætt að eiga það eftir þegar þú ert í habonn...;) sakna þín nú þegar eins og bandarísk skólastelpa!!!!;)

12:43 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home