16 febrúar, 2006

Brúðkaup á næsta leyti

Nú fæ ég ekki staðist sjarma Gurpreets lengur!!!
Neðanverður vefpóstur barst mér fyrir nokkrum dögum og nú svíf ég á rósrauðu skýi...

hello Nina
I m Gurpreet boy always with Hat on his head. I had very special feelings for You
But you are superior than me ,so I never able express that .I know that do not
deserve to write you like this . I only want tell u that i will miss you whole of my life.
Do you know, when i have told you to think of you, I have been feeling ashamed of thinking of you so much,of thinking of only you--which is too much, perhaps.

KANNSKI...

Shall I tell you? It seems to me, to myself, that no man was ever before to any woman what you are tome--the fulness must be in proportion, you know, tothe vacancy...and only I know what was behind--the long wilderness without the blossoming rose...and the capacity for happiness, like a black gaping hole,before this silver flooding. Is it wonderful that I should stand as in a dream, and disbelieve--not you--but my own fate?

FYLLSTAN SKAL VERA Í RÉTTU HLUTFALLI... TIL TÓMSINS!!! HIN LANGA ÓSNERTA NÁTTÚRA, ÁN BLÓMSTRANDI RÓSARINNAR... SILFURFLÓÐ...


After this I will able to Email you or not i do not Know . I have alots of respect for you.
Bye
Gurpreet

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hahahahahahaha...í alvöru ..þú verður að halda sambandi við hann...bara svo þú getir gefið út bók...þetta er alveg klikk !!!! KLIKK segi ég!!!!!!!!! þú átt eftir að sakna þess þegar þú kemur heim ég er að segja það!!!!

4:39 f.h.  
Blogger Sigrun Lilja said...

hvað er hann að reyna að segja, ég skil ekki orð. húff eru allir indverjar eins og hann?

7:42 e.h.  
Blogger Rikey Huld said...

Þetta er náttla bara klikkaðasta ástarbréf sem ég hef nokkurn tíma lesið en Guðný hvernig geturu staðist þetta, hehe;)

9:15 e.h.  
Blogger Fjola said...

hahahaha ... þetta er nokkuð magnað. Ég hef frétt að brúðkaup á Indlandi séu mjög skemmtileg, fagnaðurinn standi í viku og mikið fjör ... Guðný mín það væri nú ekki leiðinlegt að komst í eitt slíkt ;)

9:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ji, seinni hluti bréfsins var einstaklega vel ortur, hann meira að segja skellti inn einu "fulness", greinilega kann á þig! Þetta er sönn ást, það er ljóst.
Tjussness

12:09 f.h.  
Blogger sylvia said...

Lítið ástarbréf... merkt X til þín...

Ekki vissi ég að valentínus teygði anga sína alla leið til Indlands. En kannski er bara kosmískur andi yfir þessum degi. Þú getur verið stolt af því að eiga ÁSTARBRÉF þessa dags. Engin önnur kona í heiminum hefur fengið jafn vel ort bréf.

Ég fíla það líka að hann hefur ást sína á annað level með því að tjá þér að hann hafi lots of respect for you engin cheap lína um I love you!!!

1:10 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home