Tokyo-tikin
Sit eins og drottning i riki minu a flugvellinum i Tokyo medan 20 japanir fra einhverju studentafelagi snuast i kringum mig.
Taegilegt ad turfa ekki ad hugsa fyrir neinu eftir solahringsferdalag tar sem mer kom litill dur a auga.
Verd flutt a heimavistina innan skamms og hlakka til ad sofna.
Knus til allra heima
Gudny... (verd ad fa mer nytt vidurnefni (sbr. indverska prinsessan) - einhverjar uppastungur???)
Taegilegt ad turfa ekki ad hugsa fyrir neinu eftir solahringsferdalag tar sem mer kom litill dur a auga.
Verd flutt a heimavistina innan skamms og hlakka til ad sofna.
Knus til allra heima
Gudny... (verd ad fa mer nytt vidurnefni (sbr. indverska prinsessan) - einhverjar uppastungur???)
6 Comments:
Hvað með Japanska Gyðjan annars dettur mér ekkert í hug.
Gott að þú ert komin heil á leiðarenda. Koss og knús, Hildur
Gott að vita að þú ert komin krúttíbolla! Ég sting uppá Koori Kisaki sem samkvæmt eflaust ekki nákvæmri orðabók netsins þýðir IceQueen, því það er náttlega ekkert nema hækkun á þrepum stéttanna að fara frá því að vera í Indlandi og yfir til Japans.......þú getur ekki sætt þig við að vera prinsessa lengur þar sem þú ert nú í landi tæknivæðingar. Þú sættir þig ekki við neitt minna en að vera drottning íssins!
Hlakka til að heyra frá ævintýrum með þýskum verkfræðinördum og svo bíð ég spennt eftir myndinni með Mr.Eyebrows!!!
Sakna þín óskaplega krúttíbolla
knúsípús :)
Finn ekkert listamannsheiti á þig. Viðeigandi nafn á blogginu núna væri hins vegar "Turning Japanese" eftir hinu frábæra lagi The Vapors.
Kjartan!!! Mér hafði einmitt dottið þetta skemmtilega lag í hug...
finnst reyndar lagið hundleiðinlegt - en ég fann bara ekkert annað lag.
Ætla að skella mér á allmusic.com og kanna stöðuna.
Niðurstöðu má vænta innan skamms.
En Nína í Kína-er það ekki annars það sama og Japan???? ;)
Veit ekki með nafn..þetta er snúið - Var að frétta frá Auði að selurinn Snorri hafi unnið Idolið...pff og puff...Er að fara í spennandi SingStar keppni hjá henni Ollu minni í Bergen...en þú..ertu búin að syngja í karókí???
Saknaðar kveðjur frá Noregi...
Hey skvís, ég er nú farin að sakna þín heilmikið - hvað er eiginlega langt síðan við höfum hist? Allavega, vinur minn að vestan, 17 ára, er skiptinemi í japan. Mjög gaman að lesa bloggið hans; www.blog.central.is/madeinjapan mæli með því að þú kíkir, þig eruð kannski að upplifa sömu hlutina. Hefur þú t.d. ekki verið beðin um að gefa eiginhandaráritanir og spurt hvort það megi snerta á þér gull-hárið? Kossar og knús
Skrifa ummæli
<< Home