01 febrúar, 2007

Stelpa! Þú veist ´ða er satt!

Pæja: So, what are you doing back?
Fab: Well... I sat back and thought about the things we used to do.
They really mean a lot to me - you mean a lot to me.
Pæja: I really mean that much to you?
Fab: Girl - You know it´s true!!!

Það er nú ekki langt síðan ég tók gömlu kasettuna upp úr skúffunni og endurnýjaði kynni mín við Fab og Rob. Þrátt fyrir að Girl, I´m Gonna Miss You og Baby, Don´t Forget My Number séu bæði með betri lögum sem ég hef heyrt, þá stenst hvorugt þeirra lagið:


Njótið :)

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Vóóó já ég er ekki frá því að þetta komi sterklega inn. Þó sérstaklega dansinn í byrjun og lokka sveiflurnar ég var komin í svaka stuð og litlu munaði að ég stæði upp og tæki sporin.

kv. HH

5:13 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ú Ú Ú , þú veist að það er satt stelpa.

... ætli Ú-in séu skrifuð inn í textann

En bíddu nú við, er Vero Moda að stela merki þeirra félaga. Alls ekki ósvipað. Hmmmm

6:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Þó þeir hafi verið algjörir svikahrappar þá kunnu þeir heldur betur að leika og dansa. Újeee....
Kv. HP

4:58 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home