18 janúar, 2007

Söngkeppni aldarinnar!!!

Hjúkket!
Ég er komin heim í tæka tíð fyrir Alþjóðasöngkeppnina númer tvö
(The 2nd International Singing Contest).

Auglýsingin er svo vel orðuð...
Hvernig er annað hægt en að skrá sig til þátttöku!?!?

Og verðlaunin!!!!!!
(Þetta er sko engin Bónus-Melóna!)


Hvað geta þetta verið, annað en verðlaunin fyrir þann sem sökkar!?

Ath. Japanir geta ekki sagt v og segja (og því miður, skrifa) því b í staðinn.

Nú er bara spurningin: Hvað á ég að syngja?
Ætti ég að taka Falk-lag eða Pops???

8 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Væmið popp, plís!!

Einu sinni, tvisvar sinnum, ÞRISVAR sinnum dama. Ekki spurning!! Vinsælasti smellurinn á stöðinni, ALLTAF!!

1:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Afsakið, afsakið vitleysuna... las ekki nógu vel.

Auðvitað tekuru FALK lag, getur ekki verið meira viðeigandi fyrir stöðina. Falk útgáfu af þreföldu dömunni takk fyrir

Ég sendi þér gítarinn í superdúper pósti, gangi þér vel

kv, einfalda daman

2:01 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hehe..... jóladiskurinn þinn var náttúrulega algjör snilld þannig að ég efa ekki að þú eigir eftir að rústa þessari keppni.
Mæli með Billy Jean sem þú tókst einhvern tímann í karókí með tilþrifum.

En þvílík verðlaun!!!
Kv. HP

4:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ef þú vinnur 10 punda hrísgrjónasekk þá kem ég POTTÞÉTT í heimsókn!

8:21 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

falk lag, falk lag, falk lag...algjörlega!!!!!!!!!!!!

8:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já sammála fyrri ræðismönnu FALK lag er náttúrlega eina leiðin sem virkar annað er bara ekki við hæfi.
Verð að segja ég var ekki alveg að skilja þetta BOUCHER dæmi og var svo fegin að sjá útskýringuna að neðan........ hjúkket var farin að hald að ég væri ga ga.

kv. HH

10:16 e.h.  
Blogger Berglind said...

Hæ, hæ
Eftir að hafa heyrt jóladiskinn þinn þá er ekki spurning um það hvort að þú verðir sigurvegarinn, bara spurning um það hvaða lag er flott sigurlag.

En annars eru verðlaunin alveg fullkomin fyrir sparnaðarleiðangurinn. Mannstu ég var að segja þér að lifa bara á hrísgrjónum svo að þú kæmist í gott frí. Og ekki er verra að fá þau ókeypis!!

Stattu þig stelpa!

Kveðja,

Berglind

10:31 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

en med lagaval...hvernig væri að taka lagið "Skál Elskan" með vini okkar Damien Hrísgrjón, held að það sé Falk lag...og svo sannarlega gaman að taka....;)

11:23 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home