Þurrkur ei meir
Ég biðst afsökunar á langri þurrkatíð á blogginu. Það hefur ekki gengið áfallalaust að koma sér inn í þetta formfasta japanska háskólakerfi og ég hef setið nótt sem dag við skýrsluskrif og fyrirlestraundirbúning.
Nú virðist ég þó búin að ná tökum á þessu og ef ég held áfram á sama róli ætti ég að vera í góðum málum.
Ég vil þó ekki tíunda þetta frekar - það yrði efni í allleiðinlega bloggfærslu.
Þess í stað ætla ég að vera með kraftmikla endurkomu. Ég hef sett saman litla getraun sem nefnist "Hvernig plummarðu þig á japnesku?" Hún gengur út á að giska á þýðingu nokkurra japanskra orða.
Orðin sem ég hef valið eru öll rituð með katakana sem er starfróf fyrir tökuorð, aðallega úr ensku. Það má því oft heyra hvað orðið er ef maður les það upphátt.
Einn, tveir og þrír!
Orð 1: Makudonarudo (マクドナルド)
Orð 2: Osutoraria (オストラリア)
Orð 3: Eriku Kuraputon (エリククラプトン)
Orð 4: Buragiru (ブラジル)
Orð 5: Meru Gibbusonu (メルギブソヌ)
Orð 6: Aísurando (アイスランド)
Orð 7: Uedingu doresu (ウエヂングドレス)
Orð 8: Rorudo ofu za ring (ロルドオフザリング)
Orð 9: Sekushi (セクシー)
Orð 10: Kohii (コヒー)
Í vinning er einnar leiðar flugmiði í ljósadýrðina
Nú virðist ég þó búin að ná tökum á þessu og ef ég held áfram á sama róli ætti ég að vera í góðum málum.
Ég vil þó ekki tíunda þetta frekar - það yrði efni í allleiðinlega bloggfærslu.
Þess í stað ætla ég að vera með kraftmikla endurkomu. Ég hef sett saman litla getraun sem nefnist "Hvernig plummarðu þig á japnesku?" Hún gengur út á að giska á þýðingu nokkurra japanskra orða.
Orðin sem ég hef valið eru öll rituð með katakana sem er starfróf fyrir tökuorð, aðallega úr ensku. Það má því oft heyra hvað orðið er ef maður les það upphátt.
Einn, tveir og þrír!
Orð 1: Makudonarudo (マクドナルド)
Orð 2: Osutoraria (オストラリア)
Orð 3: Eriku Kuraputon (エリククラプトン)
Orð 4: Buragiru (ブラジル)
Orð 5: Meru Gibbusonu (メルギブソヌ)
Orð 6: Aísurando (アイスランド)
Orð 7: Uedingu doresu (ウエヂングドレス)
Orð 8: Rorudo ofu za ring (ロルドオフザリング)
Orð 9: Sekushi (セクシー)
Orð 10: Kohii (コヒー)
Í vinning er einnar leiðar flugmiði í ljósadýrðina
12 Comments:
Svona upp á spögið, ætla ég að vera með ;).
1) Makkdónía
2) Austuríki
3) Erik Kastrup
4) Búlgaría
5) Mel Gibson
6) Pass
7) Pass
8) Hringadrottingssaga
9) Success
10)Pass
1)Dónalegur maki
2)Blaður
3)Eric Clapton
4)burðardýr
5)Mel Gibbson aka Mr.Hotness
6)Sofandi
7)óendanlega skreyttur
8)Hrært í hringi
9)kósý
10)Komdu
1)McDonalds
2)Ástralía
3)Eric Clapton
4)hamborgari
5)Mel Gibson
6)Ísland
7)Brúðkaupskjóll
8)Lord of the Rings
9)Sexy
10)Hósta!!!;)
jahá...var að reyna að muna hvað þú sagðir um japönskuna..nu kemur í ljós minni mitt!!!;)
1) Makalaust dónalegur ruddi
2) Óhefðbundnar lækningar
3) Erika kírópraktor
4) Verðbólga
5) Mel Gibson
6) Súrmatur
7) Útlendingavandamál
8) Ofsaleg ringulreið
9) Sekúndubrot
10) Snautaðu
1. McDonalds
2. Ástralía
3. Eric Clapton
4. Brasilía eða svíkja
5. Mel Gibson
6. Ísland
7. Brúðarkjóll
8. Lord of the rings
9. Kynþokkafullur-sexy
10. Kaffi
Eins gott að kunna þessi orð áður en maður kemur til Tokyo. Hræðilegt ef maður getur ekki komið því til skila að maður vilji finna sér brúðarkjól til að giftast Mel Gibson því hann er svo sexy og drekkur kaffi og vill búa á Íslandi en lék því miður ekki í lotr. Mel Gibson er svo grand á því að hann býður öllum á McDonalds. Farið verður til Brasilíu í brúðkaupsferð (eða Eric Clapton mun svíkja okkur um söng í brúðkaupinu.
Perla - Vóts!!!!!!!!!!1
Ætli maður verði ekki líka að reyna að giska!!!
1. McDonalds
2. !!!
3. Eric Clapton
4. !!!
5. Mel Gibson
6. !!!
7. !!!
8. Lord of the rings
9. Shakira
10. !!!
Verð að segja að ég verð held ég þurfi að fara æfa mig í Japönsku áður en að ég kem ;) Mika suekkar.... hvað þýðir þetta?
kv. HH
wibble wobble, wibble wobbly. You Icelandic people are trying to take over the world in your strange language. I only see wibble wobble, wibble wobbly when I read it.
Mr. or Ms. Wibble Wobble - Please identify yourself :)
It's Me
Jiminn...skammast ´mín fyrir að ruglast á orði nr. 10...þetta var einmitt orðið sem maður notaði og heyrði mjög oft á ferðum okkar á Starbucks!!!!!;) (nema kannski orðið Kavææææææ - það nota ég daglega!!!!)ps. er með mynd af LukkuSnata á desktopinu mínu...tárast..tárast segi ég í hvert skipti sem ég kveiki á tölvunni!!!;)
Hildur Pálsdóttir er ÓTVÍRÆÐUR sigurvegari "Hvernig plummarðu þig á japnesku" með FULLT HÚS STIGA!
Jiminn sviminn, hún er bara eins og innfæddur!
Til hamingju Hildur :D
Skrifa ummæli
<< Home