27 mars, 2007

Uppfært: Bjór, bjór, bjór

... Nýjasta nýtt:

Það er eins og Asahi Brewery kommpaníið hafi komist í bloggið mitt - Móðgast og ákveðið að vinda kvæði sínu í kross.

Nýjustu auglýsingaherferðinni var hrundið af stað um helgina:


"STYLE FREE"


Þeir hafa nú hætt við að reyna að höfða einungis til tvegga töffaratýpna og skella nýjum bjór á markaðinn sem er í "hvorugkynslitnum" grænum og segir "Stíllaus".



... Greyin Ridge og Ljóskan...

_____________________________________

Gamla bloggfærslan


Í Japan eru bjórauglýsingar látnar höfða til allra týpa.

... japanskur butch töffari...


(Minnir greiðslan ekki á aðal-hönkinn úr Forresterfjölskyldunni?)




... og japanskur hýr töffari...


3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

hehehehee...veit ekki hvað myndi höfða til mín... líklegast þessi hýri töffari...En ég hef greinilega alltaf lifað í miklum misskilningi..hef alltaf haldið að "draft" þýddi að maður vildi fá bjór á krana... allt hægt í Japan

5:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er ekki alveg viss hvor er meira fyrri mig en þessi hýri töffari FREKS me our! Brosið hans er hrikalegt :) Ætli ég verð þá ekki að hallast að meðlima Forrester fjölskyldunnar......

Kv. HH

5:11 e.h.  
Blogger Rikey Huld said...

Skemmtileg lýsing á bjór að hann sé Style free..... hvað þýðir það eiginlega??
Fannst gaurarnir samt soldið fyndnir - þeir ridge og ljóskan - þokkalegir töffarar;)

11:40 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home