09 mars, 2007

Kenný hjarta Guðný

Loksins - Loksins!
Loksins er hann kominn.

Hinn hárprúði, hinn hljómfagri.
Hinn eini sanni...
...KENNÝ DJÍÍ!!!

20. mars gefst mér loksins tækifærið.

Þetta er það besta við Tókýó - ALVÖRU stjörnur!!!

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

ahahahahahahahaha....mér finnst hann kenny svolítið líkur honum Fabio!;) þú hefur nú líka alltaf verið heit fyrir svona fabíoum sem eru framan á ástarsögunum!;)

7:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Lukkunar pamfíla!!

Fór inn á heimasíðu Kenny, www.kennyg.com og það var nú fróðlegt sem og skemmtilegt. Kenny er í ástarmúdi þessa dagana og hefur gefið út á einum disk RÓMANTÍSKUSTU ballöður ALLRA tíma (eitthvað kunnulegt við það??).

Það er partur af mér sem finnst ég þurfa að komast á konsertinn með þer og durudu-a með saxanum. Þú veist nú um hæfileika mína í þeim efnum

Kenny neitar rúmorunum um að hafa stofnað súpergrúbbu með Mikka Bolton. En það má nú halda í vonina.

Du ruu ruu du, du ruu ruu du, du ruu ruu ruu du du (Þetta er brot úr laginu You´re beautiful ef ske kynni að þú værir ekki að fatta)

11:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Úff, öfund!
Kenny Djí er sveittur... bið að heilsa honum :)
kv. Jóhanna

7:47 e.h.  
Blogger Christina said...

Kenny Dji??? Is that an Icelandic joke? Please write bilingual! We here in CANADA do things differently...
Johanna just flew 2 Garmisch for a few days. I am jealous...

2:42 e.h.  
Blogger Christina said...

Sorry, don't think u know Johanna, she was after ur Elmau time, I think. But I'm still jealous

2:42 e.h.  
Blogger Hulda said...

Hey mig langar að vera memm. Hæ Guðný, long tæm nó sí! dú jú rímember mí?
hahahaha......kann að ríma og búa til tónlist, kann líka að spila á saxófón en ekki eins og hinn hárfagri kenní gjé.

10:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home