20 nóvember, 2007

Útlenskan er út

Ég hlustaði vel og vandlega á menntamálaráðfrú og hef skömmustulega ákveðið að snúa nafni bloggsins míns yfir á íslensku.

Þó þykir mér "Verðandi japönsk" ekki nógu fínt og ætla því að halda því nafnlausu um stundarsakir, á meðan ég finn skemmtilegt nafn með tilvitnun íJapan.

Einhverjar hugmyndir?

2 Comments:

Blogger berglind said...

eg missti greinilega alveg af tessu...hvad var hun ad segja ????

9:21 e.h.  
Blogger berglind said...

ahahahhahaha..mjög flottur titill á síðunni þinni....!!! er þetta einhver japanskur brandari!!!:)

1:21 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home