20 júlí, 2006

Hver er maðurinn??

Benedikt páfi er kannski eitthvað að reyna að auka á vinsældir sínar meðal unga fólksins með því að dressa sig upp sem... sánkti klás!?!

Ætli hann hafi reynt við skeggið? Af hverju eru páfar ekki með skegg?

Kannski ætti hann að reyna að setja upp aðeins blíðari svip. Hann minnir mig frekar á "The Grinch" (þrátt fyrir litla grasgrænku) en jólasveininn.

Gó Benni !!!

1 Comments:

Blogger sylvia said...

Já þessi múndering myndi blífa ef staðgengill Jesú á jörðinni væri örlítið blíðlegri.

Prakkarsvipur á páfa. Hann er kannsi að mixa saman íslenska og kókakóla jólasveinunum. Íslensku sveinkarnir voru nú stríðnir.

7:45 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home