Tú leit Ómar Ragnarsson!
Hefði Ómar Ragnarsson komið með þessa stórkostlegu hugmynd fyrir nokkrum mánuðum þá hefði ég þokkalega tekið þátt í mótmælaaðgerðunum.
Hvers vegna beið hann þar til byrjað var að fylla lónið með að stinga upp á JÓLASVEINALANDI við Kárahnjúka.
Allir sem mig þekkja vita að það er hægt að fá mig til nánast hvers sem er ef það mun auka á jólastemninguna - sem þó lifir í hjarta mínu 365 daga ársins.
Í Kastljósinu í gærkvöld sagði Ómar, nýi besti vinur minn, í miklum æsingi:
Við tókum Svíana út úr HM og næst hefðu Finnarnir mátt vara sig í jólakeppninni, því Ísland er jú - Bezt í heimi!
Hvers vegna beið hann þar til byrjað var að fylla lónið með að stinga upp á JÓLASVEINALANDI við Kárahnjúka.
Allir sem mig þekkja vita að það er hægt að fá mig til nánast hvers sem er ef það mun auka á jólastemninguna - sem þó lifir í hjarta mínu 365 daga ársins.
Í Kastljósinu í gærkvöld sagði Ómar, nýi besti vinur minn, í miklum æsingi:
Við getum verið með jólasveinalandið hér fyrir norðan þar sem við gjörsamlega söltum Finnana. Finnarnir fá milljónir manna til þess að skoða jólasveininn – sem er bara með hreindýr og frosið land. Myrkur og skóg.
Við erum með fjöll og við erum með 13 jólasveina, Grýlu og Leppalúða og allt!
Við erum með fjöll og við erum með 13 jólasveina, Grýlu og Leppalúða og allt!
Við tókum Svíana út úr HM og næst hefðu Finnarnir mátt vara sig í jólakeppninni, því Ísland er jú - Bezt í heimi!
Tú leit, Ómar - Tú leit! Ooohhh...
5 Comments:
Já Guðný þú hefðir sko verið fremst í flokki með honum Ómari okkar! En eins og þú segir too little too late....... múahhahahah. En þú misstir af einum fyndnasta þætti í gær já nýja þættinum með honum Hemma Gunn í Sjöunda Himni! Þar fékk hann ansi marga kunna íslendinga til að bregða fyrir og einnig hana Dilönu okkar (við erum náttúrlega búin að eigna okkur hana). En það sem stóð uppúr og ég ætlaði að missa mig yfir var að fenginn var hópur af ellilífeyrisþegum til að sitja saman í sal og horfa á Hemma og síðan sýnt annað slagið frá því.... Hemmi is back.
lv. HH
Sit hér á kaffihúsi að skrifa um hvernig ég sé framtíð mína í atferlisbransanum...nú væri gott að hafa einhverja "bandaríska" til að hjálpa sér;)
En hef reynt að ná í vinkonu þína sem er með pakkann þinn....ekki gengið..lýsi hér með eftir henni;) En heyri í þér leitir...xxx
Dreymdi þig talsvert mikið í nótt...var að flytja til Tokyó (sem var samt einhvern veginn Neskaupstaður enda NAUÐALÍK PLEIS ÞAR Á FERÐ) og þú varst að hjálpa mér að finna húsnæði. Svo varstu að sýna mér bæinn og hvar væri hægt að fara í sund og svona.
Þú ert mjög almennileg stúlka!Er jafnvel að hugsa um að gefa þér jólagjöf!
Hahahahahah!
Æðislegt Olla :D
Vorum við að tala neskaupsísku eða japönsku?
NÚ VIÐ TÖLUÐUM AUÐVITAÐ NORSKU!!! ÞAÐ SEGIR SIG SJÁLFT!
djísös....
Skrifa ummæli
<< Home