25 nóvember, 2007

Athugasemdalæsing

Jú, ég er búin að nefna bloggið mitt að nýju.

Til að svara spurningu Sveita-Berglindar, þetta er setning úr Sætum nóvember. Reyndar þótti mér þessi kvikmynd óskaplega slök, en að þessari setningu hló ég þó endalaust lengi og enn, þónokkrum árum seinna, skýst hún af og til upp í kollinum.

En, á öðrum nótum, kannast einhver við að geta ekki gert athugasemdir við bloggfærslur? Ég virðist ekki einu sinni geta gert athugasemdir við mitt eigið blogg. Hvílík hneisa!

Hvað er til ráða?
Herp prease!

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Kvitt kvitt... :)

12:19 f.h.  
Blogger berglind said...

get ei hjálpað þér því miður...ég á sjálf í vandræðum með að LESA blogg...til dæmis las ég herpes..úr herp prease !!! fékk nett sjokk...en er búin að jafna mig!!!!;)

7:37 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home