24 júlí, 2006

Stolt lífs míns

Síðastliðinn fimmtudag tók ég lokapróf í intensive japönskukúrsinum mínum. Þá eru liðnir rúmir þrír mánuðir síðan ég hóf japönskunámið og hefur það verið, líkt og heiti kúrsins gefur vísbendingu um, ansi strembið.

Næstkomandi fimmtudag verður einskonar útskriftarathöfn þar sem við nemendurnir, hver um sig, eigum að halda fimm mínútna ræðu á japönsku.

Ég hef setið sveitt við Gurpreet minn alla helgina og hef nú loks lagt lokahönd á það sem um ókomna tíð mun vera kallað STOLT LÍFS MÍNS.

Dömur mínar og herrar, ræðan mín いちばんハンサムないしゃ eða Myndarlegasti læknirinn:

いちばんハンサムいしゃ
ふじテレビはわたしのいちばん。まいちゅうどようびサミルさんとマリオさんといっしょにのいちばんヅラマみます、チイムメヂカルヅラゴン。いしゃはとおきょおでびょういんではたらきます。いしゃはあまりあたまがわるくなくて、にしんせつじゃないです。
ヅラマのヒーロはりゅうだろ。りゅうだろはとてもハンサムで、しんせつないしゃです。アフリカではたらいたことがあります。あそこではとてもあぶないあります。りゅうだろはとてもいいいしゃです、たくさんのこどものをてつだえました。みんあのこどものはとてもきたなくて、どきどきします。ひっこぎわをのに、りゅうだろははたらなければなりません。とてもあぶないですけど、りゅうだろはところでいちばんいしゃです。
いまりゅうだろは日本えかえっている。うみですんでいます。アフリカのすんでいるのあとで、りゅうだろはかなしくなります。竜だろはおさけをのんだり、パーチしたりしま
竜だろのともだちはかんごしです。かんごしはもうアフリカではたらいたあことがあります。かんごしは東京のびょういんではたらいています。かんごしは竜だろがすんでいたうちえいったことがあります。かんごしはあそこえ竜だろおてつだえにいきました。かんごしは竜だろに”びょういねかえったおください”ききました。
それからころぶしました。かんごしはとてもびょきで、がありませんでした。竜だろはボールペンをかわしたり、かんごしのからだにいれてしました。かんごしわげんきになりました、ああよかった。かんごしは竜だろにをあげました。
いま竜だろはまたうれしいです。びょういんではたらくつもりです。
びょういんで竜だろはたくさんいしゃをあいました。竜だろはあたらしいともだちふたりをしました:ナルド男とねむい男。ねむい男はいつもよったで、かみがしろいです。ナルド男はいつもリップSチックがあります。ナルド男はいいいしゃになりたいです。竜だろにならいたいですから。
びょういんではいしゃがあたまがわるくて、きおくれででした。竜だろはとてもあたまがいいです。竜だろはまたみんあのいしゃとじょりハンサムです。竜だろのしゅみわびょおいんおうえに、こころたいくをんどすることです。
竜だろはいちばんむすかしの(そうさ)をしたいです。いちばんむすかしのそうさの名前はバチスタ。びょういんのしょちょうは竜だろにちいむをさせます、ようにバチスタをできます。いっしょにで七人バチスタをしなければなりませんといいます。竜だろはいちばんじょうずいしゃでも、しょちょうはすきません。
びょういんおしょちょうはあまりしんせつじゃないです。じむしょのなかでひろいさかながあります。いつもさかなとはなしました。あたまがわるいですね?
は竜だろおなじじかんにバチスタふたりをしますた。あとで、竜だろは日本からでアフリカにかえるじょうにきたないことものにてつだえました。

7 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er án efa ein flottasta ræða sem ég hef lesið. Góða skemmtun á útskriftinni. Ég er farin til Krítar í 2 vikur. Benedikt biður að heilsa. Kv. Hildur P

3:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Er í losti! Þvílikt talent. Ef að Mr.Æbrás bara vissi hvað hann er að fara á mis við. Ég mun sjá til þess að hann sitji í salnum og hlýði á þessa mögnuðu ræðu. Þetta er sannarlega eitthvað til þess að vera stolt af. Gangi þér rosa vel! mússíkossar og knús

6:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Ekkert smá flott ræða (skil hvert einasta orð). En án efa munt þú sýna þeim hvað í þér býr og gera okkur stoltustu Íslendinga ever Magni hvað?
kv. HH

7:41 e.h.  
Blogger Fjola said...

úúúúú .... Guðný gáfnaljós :)! Gangi þér rosssssalega vel á fimmtudaginn ... ég efa það ekki að þetta er frábær ræða hjá þér :).

6:01 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

thetta er alveg otrulegt...otrulegt segi eg...eins gott ad tu flytir tessa raedu aftur tegar eg kem...mun tarast sjadu til:) en er a flugvellinum i Amsterdam, tarf ad bida i ca,3 tima eftir fluginu til Tokyo...tannig ad eg er a leidinni...alltaf a leidinni!!!Flugid fra Koben til Amsterdam var hid fyndnasta, hef aldrei gert mer grein fyrir hversu fyndid tungumal hollenskan er...hvad ta tegar teir tala ensku...en flugfreyjan var to fin...taladi med einhverjum mega haum enskum yfirstettarhreimi-en hlakka til ad sja tig, hef keypt mer natturulegar svefntoflur tannig ad eg verdi hin hressasta tegar eg lendi og get byrjad programmid um leid;) sjaumst eftir sma...

6:23 e.h.  
Blogger KjartanB said...

Það er ekki á hverjum degi sem maður heyrir ræðu um myndarlegasta lækninn. Þessi snilld verður að íslenska.

9:19 e.h.  
Blogger Preet said...

nina !!!!!!!!!!! cant we anythin in english !! though i found a very cute n naughty pic of urs at d end of dis page :p

5:58 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home