Go-kon
Agalega skipulagt allt saman.
Vid Yukiko, Tuya og Asumi forum a go-kon i vikunni. Vid hittum tar fjora omotstaedilega herramenn a karaokebar i Shinjuku. Oskopin oll voru sungin. Karlmennirnir hreint hrifu okkur med undurfogrum songi, japonsku poppi, rappi og enskum astarballodum.
Sa herramadur sem mer leist hvad best a heitir Keita og hann var svo spenntur ad vera med utlendingum i karaoke tvi ta gat hann sungid ensk log - sem hann sagdist vera rosalega godur i ad syngja.
Ord fa ekki lyst songhaefileikum hans... eg segi tvi bara "teik itt avei Keita":
Uppahald allra: "Imagine", i himneskum flutningi.
Hver elskar ekki Billy Joel smellinn "Honesty"?
eda tetta ljufa Carpenters-lag?
Vinur Keita, Tomo jok adeins a studid i hopnum med Bon Jovi laginu "These Days".
Eg reyndi allt hvad eg gat til ad hindra Keita san i ad syngja heimsins hundleidinlegasta lag: She. En, allt kom fyrir ekki.
Ja, japanskar sereneidur skapa hid fullkomna stefnumot!!!