25 nóvember, 2005

Ormar

Eftir vikulanga hvild i Delhi sneri eg aftur til vinnu, hladin orku sem hefdi nyst mer ut manudinn... hefdi tetta adeins verid venjulegur manudur.

Tvi midur turfti eg ad spreda allri tessari orku a einn klukkutima.

Tegar skola var lokid a manudaginn fekk ein "stelpan min", Samma (11 ara) flogakast. Hun spenntist oll upp og hristist og hristist. Sidan lamadist hun odru megin og stardi ut i loftid og sagdi ekki ord. Tetta var audvitad alveg hraedilegt - og eg var svo heppin ad vera ein med bornin tennan dag, enginn kennari og engin agastyra med flengiprik.

Eg hringdi a skrifstofu samtakanna minna og mer var lofud laeknisadstod. Eg beid og beid med Sommu i fanginu, tilbuin med bok til ad setja milli tannanna hennar ef hun fengi annad kast. Eg reyndi ad muna hvad eg laerdi a "fyrstu hjalpar" namskeidunum hja Landsvirkjun, en tad er allt annad en audvelt tegar svona lagad gerist. 'Hatt undir fotleggjunum og eitthvad til ad bita i' var tad sem eg mundi.

Eftir 20 minutur og 10 simtol var ljost ad tetta var ekki eitt teirra tilfella tar sem haegt er ad reida sig a indverska adstod. Eg akvad tvi ad hringja i vin minn, irskan laekni sem a bil. Hann kom audvitad strax og vid brunudum a sjukrahusid an tess ad sja tangur ne tetur af hinum "fraa" indverska laekni.

A sjukrahusinu var lengri rod en i farmida-afgreidslu Indverska lestar-kompaniisins (og ta er nu mikid sagt) en, eins og venjulega, var tad okkur til happs ad vera o-indversk. Samma komst tvi strax undir laeknis hendur.

Eftir skonnun og rannsoknir kom i ljos ad Samma er med bandorm i heilanum!

Tetta er vist ekki svo oalgengt her, serstaklega i slommunum tar sem folk eldar ekki matinn sinn noguvel - og faer audvitad heldur ekki alltaf bestu gaedi matar. Tessi bandormur flyst adallega til mannfolks ur hvitkali og svinakjoti.

Samma hefur verid utskrifud af sjukrahusinu, tad tarf audvitad ekki ad giska a hvers vegna hun fekk ekki ad vera lengur. Hun tarf ad taka lyf i eitt til tvo ar til tess ad drepa tetta snikjudyr. Eg aetla ad kikja a hana a manudag og ganga ur skugga um ad hun fai lyfin sin. Folk ur slommunum veit ekki hverju tad a rett a, serstaklega ekki i svona adstaedum, svo tad tarf ad leidbeina teim.

Jamm, eg er sem sagt ekki bara med otekktarorma i skolanum, heldur hafa nu baest vid bandormar!

22 nóvember, 2005

Prodjegt menedsmennt

Skrapp til Delhi i vikunni sem leid. Tar for fram radstefna altjodaverkefnastjornunarfelagsins (vots, hvad tetta var langt ord) og einn professorinn minn ur HI, Dr. Helgi Thor Ingason, sotti hana (asamt um 10 odrum islendingum). Hann flutti lika erindi og akvad eg ad sla nokkrar flugur i einu hoggi. Eg fekk ad dusta rykid af islenskunni og verkefnastjornunarkunnattunni og kanna hofudborgina og "Krunuhollina", Taj Mahal.

Tessi radstefna var Indverjunum eins framandi og ef um vaeri ad raeda altjodaradstefnu um geimskipasmidi. Teir tekkja hvorugt hugtakid.

Verkefni finnast ekki her tvi verkefni hafa baedi "upphaf" og "endi", sem eru onnur tvo otekkt fyrirbrigdi.
Her vinnur folk adeins eftir sinni eigin hentisemi. Eg eitthvad tarfnast adhalds, breytingar eda tviumliks naegir ad fikta af og til i tvi og ef tvi er ekki lokid adur en tu deyrd klarar tad bara einhver annar!

Ordid stjornun er til i ordabokum her og folk kann meirasegja naestum tvi ad bera tad rett fram! Tad vilja lika allir vera "manager" og margir ERU "manager", en tad er litid annad en titillinn. Stjorinn faer meira kaup og getur skipad folki sem ekki eru "manager-ar" fyrir (ta sent folk eftir te adallega). Tad fer eftir "manager-um" hverju teir skipa fyrir, en eitt eiga teir sameiginlegt: Teir turfa aldrei ad heyra slaemar frettir. Undirmenn teirra hlifa teim fyrir ollum teim upplysingum sem ekki eru godar tannig ad ef eitthvad kemur fyrir turfa teir ekkert ad vera ad vesenast vid lagfaeringar. S.s tad ad vera "manager" i Indlandi tydir bara saeldarlif! Bissnissinn gengur prydilega og allir eru katir.

Tad var tvi athyglisvert ad fara a altjodaradstefnu um verkefnastjornun her i "landi hins afstaeda tima".

Eg hafdi mjog gott og gaman af tessu ollu saman og sneri heim til Chandigarh uppfull af hugmyndum um torf verkefni og leidir til ad framkvaema tau. Svo var audvitad longutimabaert ad njota lifsins i rolegheitum vid sundlaugabakkann a fimm stjornu hoteli med alvoru rum, sturtu, osta, kjet og vin.

Og nu er eg voknud fra teim draumi, komin aftur i raunveruleikann: gervirum, gervisturtu, kartoflur, hrisgrjon og illa lyktandi vatn.

11 nóvember, 2005

Verndarengillinn minn

Her i Chandigarh hef eg eignast nyjan vin ad nafni Narinder.
Narinder kallar sig "Verndarengil turista" og ver dogum sinum i ad runta um a hjolinu sinu i leit ad utlendingum. A vestraenan maelikvarda myndi Narinder falla undir flokkinn "stalkers" eda "umsatursmenn" (enn a ny hef eg gleymt islenskunni) en ef hid sama gilti her i Indlandinu myndi annar hver madur vera flokkadur a sama mata. Eg laet tvi vera ad flokka Narinder og kalla hann frekar nyja vin minn.

Fyrst hitti eg Narinder fyir utan KFC. Eg var himinlifandi yfir ad hafa fundid veitingastad med "venjulegan" mat og arkadi hratt og orugglega ad dyrunum. Eg veitti tvi enga athygli ad fyrir aftan mig var kallad a mig "Madam, sorry, excuse me, madam!" Eftir nokkurn spol akvad eg ad snua mer vid tar sem eg heyrdi a aldri raddarinnar ad hun gat ekki tilheyrt kk i brudkaupshugleidingum.

Tess i stad blasti vid mer skaelbrosandi eldri borgari med turban. Narinder var oskaplega hamingjusamur ad hitta mig, kynnti sig sem "Verndarengil turista", dro fram bunka af ljosmyndum af hinum ymsu utlendingum og ser og somuleidis stilabok sem var aritud af ollum teim sem hann hafdi hitt a ferdum sinum.

Hann syndi mer einnig bladaurklippu med mynd af ser og fyrirsogninni "Narinder Singh, verndarengill turista i Chandigarh". Hann var oskaplega stoltur, helt urklippunni hatt a lofti og baud mer ad smella af mynd. Eg gerdi tad audvitad.

Eftir ad hafa svarad nokkrum spurningum um Fronid gaf hann mer blom i harid og kvaddi mig med ordunum "Sjaumst fljott aftur". Eg hugsadi med mer ad eg myndi eflaust ekki sja hann aftur...



nei-o-nei

Nokkrum vikum seinna maetir Narinder aftur a svaedid. Eg var ad hjola heim a leid med vinkonu minni, med iPodinn i eyrunum og heyrdi tvi ekkert tegar greyid kalladi a mig. Hann nadi mer loksins a raudu ljosi og pikkadi i oxlina a mer modur og masandi. Hann var sem fyrr himinlifandi yfir ad sja mig.

I tetta skiptid baud hann okkur i "Saelkerabud" (her er sterk indversk hefd fyrir ek. "bakaris-sjoppum" med sannkolludu buffet-i fyrir Karius&Baktus) og gaf okkur indverskt nammi sem eg reyndi ad njota. Tetta nammi er svo gifurlega saett, eg get varla lyst tvi - og indverjar borda tetta daginn ut og inn en eru samt med vodafinar tennur... oskiljanlegt).

Vid Narinder spjolludum i dagoda stund og svo gaf hann mer blomakrans og sendi mig heim a leid. Hann kalladi eftir mer ad vid yrdum nu ad hittast bratt aftur, hann myndi bjoda mer heim i mat til sin og konu sinnar.



Jaeja, tetta var nu alveg agaett. Eg helt tetta hefdi verid einum of mikil tilviljun - ad hitta Narinder tvisvar a svo stuttum tima.

En nei, eg hitti hann aftur i fyrradag. I tetta skiptid var eg vidstodd verdlaunaafhendingu eins starfsmannsins okkar. Hann fekk mjog virt verdlaun fyrir starf sitt i tagu kennslu "underprivileged" barna i fataekrahverfum borgarinnar. Tetta var mjog skemmtilegt allt saman.

Tad toppadi natturulega skemmtunina tegar Narinder kom til min, brosandi ut ad eyrum.

Nu er komid nog af hinu goda!

07 nóvember, 2005

The Negotiator

Eg komin med nyjan titil her i Indlandinu: The Negotiator!
Um helgina heldum vid kvedjuparty fyrir tvo ibudarfelaga okkar, einn Englending og eina Brasiliu.

Tetta var Oindverskt party, t.e.a.s. gestirnir baedi kk. OG kvk. - tarna voru ymsir odyrir spiritusar vid hond, t.e.a.s. viski (her faest hvergi vin) - domur reyktu (slikt er adeins sport karlmanna i Indlandi) - tarna var tonlist fra hinum megin hnattarins, ekki Punjabi-log sem hvetur alla indverska karlmenn til ad stiga hinn trylltasta og, ef mer leyfist ad segja, hinn okyntokkafyllsta dans (eg a myndir, verd bara ad setja taer a siduna). Partyid stod lika fram a morgun, sem er algjorlega otekkt, nema ef um brudkaup er ad raeda.

Allavega! I midjum klidum birtist hun, eins og draugur med eldrautt har i hvitum, tremur numerum of storum, nattsloppi, med stingandi augnarad (sem adeins gat minnt mig a raudhaerdan aeskuvin minn, Chucky). Tetta var uppahaldsvinkona okkar - The Land Lady!

Tar sem eg hef skipt ut morgum sjaldnyttum islenskum ordum fyrir furduleg Hindi ord, er ordid fyrir Landlady gjorsamlega tynt. Eg leyfi mer tvi ad kalla hana "Landsdomu" (ef einhver man ordid, vinsamlegast kommentid).

Tad skipti engum togum - Landsdaman hratt upp dyrunum, ruddi ser leid ad graejunum, greip i iPod-inn minn og potadi i hann a alla kanta. Tessi taekni var minni elskulegu Indversku Landsdomu algjorlega framandi og gat hun tvi ekki laekkad tonlistina (sem var nu ekki havaer til ad byrja med), greyid vard ad jata sig sigrada en hradadi ser tess i stad til medleigjenda minna.

Ta upphofust miklar traetur (engum semur vid Landsdomuna, nema audvitad "yours truly" sem hefur ordid "Engill" skrifad tvers og krufs yfir ennid. Eg var tvi sott i hitt hornid a stofunni og vinsamlegast bedin ad skipta mer af.

Upp hofust miklar samningavidraedur og reyndi eg ad ganga eins varlega i malid og eg gat, lagdi upp verkfraedilega verkefnisaaetlun (erfidara undir vissum kringum-staedum) medan eg tveradi herbergid.

Eg nadi Landsdomunni nidur af Mount Oskureidi med audmjukri afsokunarbeidni og lofordi um ad laekka tonlistina. Hun yrdi to ad skilja ad i okkar menningarheimi tykir tad ekkert tiltokumal ad halda skemmtun fyrir baedi kynin. Eftir dagoda stund sa Landsdaman enga leid adra en ad tolta nidur stigann, heim til sin.

Tetta var hid ahaettumesta verkefni, eitt ofagad ord af vorum minum og Landsdaman hefdi getad hatad mig ad eilifu. Eg hef nu ekki rekist a hana sidan ta, en eitthvad segir mer ad tad verdi skrautlegt. Er ad spa i ad baka ponnukokur og skreppa nidur i heimsokn i vikunni.

Hedan megin af hnettinum segir The Negotiator "Over ad Out"