Go-kon
Hid hefdbundna japanska stefnumot (go-kon) fer fram i fleirtolu. Jofn tala kynjanna hittist ta venjulega a veitingahusi og taka ser saeti sitt hvoru megin vid bordid, t.e. kvk. odrum megin og kk. hinum megin. I byrjun er gengid hringinn og hver einstaklingur kynnir sig - nafn, nam, starf, aldur, ahugamal o.s.frv. Teir sem hlusta eru vodalega hrifnir af ollu sem sagt er og klappa spenntir i lok hverrar kynningar. Er lida tekur a kvoldid skiptir folk um saeti a vixl til tess ad kynnast betur teim sem teim tykir alitlegir. Ad loknu stefnumotinu er haldid ut a gangstett tar sem skipst er a simanumerum og nafnspjoldum. Svo hneigja sig allir oft og morgum sinnum og ef vel hefur tekist til er eins konar klapp-kvedja framkvaemd. Hun felst i tvi ad klappa 3 sinnum hratt, svo aftur trisvar sinnum hratt og svo haegt 3 sinnum.
Agalega skipulagt allt saman.
Vid Yukiko, Tuya og Asumi forum a go-kon i vikunni. Vid hittum tar fjora omotstaedilega herramenn a karaokebar i Shinjuku. Oskopin oll voru sungin. Karlmennirnir hreint hrifu okkur med undurfogrum songi, japonsku poppi, rappi og enskum astarballodum.
Sa herramadur sem mer leist hvad best a heitir Keita og hann var svo spenntur ad vera med utlendingum i karaoke tvi ta gat hann sungid ensk log - sem hann sagdist vera rosalega godur i ad syngja.
Ord fa ekki lyst songhaefileikum hans... eg segi tvi bara "teik itt avei Keita":
Uppahald allra: "Imagine", i himneskum flutningi.
Hver elskar ekki Billy Joel smellinn "Honesty"?
eda tetta ljufa Carpenters-lag?
Vinur Keita, Tomo jok adeins a studid i hopnum med Bon Jovi laginu "These Days".
Eg reyndi allt hvad eg gat til ad hindra Keita san i ad syngja heimsins hundleidinlegasta lag: She. En, allt kom fyrir ekki.
Ja, japanskar sereneidur skapa hid fullkomna stefnumot!!!
Agalega skipulagt allt saman.
Vid Yukiko, Tuya og Asumi forum a go-kon i vikunni. Vid hittum tar fjora omotstaedilega herramenn a karaokebar i Shinjuku. Oskopin oll voru sungin. Karlmennirnir hreint hrifu okkur med undurfogrum songi, japonsku poppi, rappi og enskum astarballodum.
Sa herramadur sem mer leist hvad best a heitir Keita og hann var svo spenntur ad vera med utlendingum i karaoke tvi ta gat hann sungid ensk log - sem hann sagdist vera rosalega godur i ad syngja.
Ord fa ekki lyst songhaefileikum hans... eg segi tvi bara "teik itt avei Keita":
Uppahald allra: "Imagine", i himneskum flutningi.
Hver elskar ekki Billy Joel smellinn "Honesty"?
eda tetta ljufa Carpenters-lag?
Vinur Keita, Tomo jok adeins a studid i hopnum med Bon Jovi laginu "These Days".
Eg reyndi allt hvad eg gat til ad hindra Keita san i ad syngja heimsins hundleidinlegasta lag: She. En, allt kom fyrir ekki.
Ja, japanskar sereneidur skapa hid fullkomna stefnumot!!!