29 janúar, 2007
18 janúar, 2007
Söngkeppni aldarinnar!!!
Hjúkket!
Ég er komin heim í tæka tíð fyrir Alþjóðasöngkeppnina númer tvö
(The 2nd International Singing Contest).
Auglýsingin er svo vel orðuð...
Hvernig er annað hægt en að skrá sig til þátttöku!?!?

Og verðlaunin!!!!!!

(Þetta er sko engin Bónus-Melóna!)
Hvað geta þetta verið, annað en verðlaunin fyrir þann sem sökkar!?

Ath. Japanir geta ekki sagt v og segja (og því miður, skrifa) því b í staðinn.
Nú er bara spurningin: Hvað á ég að syngja?
Ætti ég að taka Falk-lag eða Pops???