17 mars, 2006

Bollywood-Stjarna Íslands

Jæja... nú fer að koma að því.
Bollywood-frami minn bíður ekki mikið lengur.Kvikmyndin mín "Partition" (ísl. Aðskilnaður) er á leið í kvikmyndahús... måske þó aðeins í Indlandi og borgum þ.s. mikið er um indverska innflytjendur. S.s ekki hérlendis... nema Leoncie flytji aftur heim.

"Leoncie heim!"